3.3.2008 | 16:10
NORÐURLJÓSABLÚS 2008
Ég var á Höfn í Hornafirði um helgina á blúshátíðinni Norðurljósablús og skemmti mér konunglega. Ótrúlegt að svona lítill staður eins og Höfn er skuli hafa fundið upp á þessu og það um miðjan vetur. Þeir héldu hátíðina í þriðja skiptið núna og buðu upp á tólf hljómsveitir.
Ég sá fjórar af þessum tólf ein var að vísu farin af staðnum þegar ég kom. Danska sveitinn Öernes Blues Band spilaði á Hótel Höfn á föstudagskvöldið og voru þeir með þeim eldri af öllum spilurum eða á mínum aldri. Þeir hafa spilað saman í 23 ár og voru rosalega góðir, mjög þéttir og spiluðu músík sem er ekki ný á nálinni, svona eins og Jimmy Reed, Allman Brothers, Jimi Hendrix Freddie King og Robert Johnson. Undir þeirra spilamennsku leið mér vel og fann fyrir nostalgíunni flæðandi.
Á eftir dönsku sveitinni kom íslenskt band, Hulda Rós og Rökkrtríóið. Hulda hefur gullfallega rödd og ég hlustaði á hana taka þrjú lög og svo dreif ég mig heim í háttinn.
Segi ykkur meira frá þessu í kvöld - er að fara í leikfimi.
Get þó bætt því við að ADHD 800 spiluðu dagin áur en ég kom og voru þrusugóðir, enda ekki við öðru að búast með Davíð Þór Skagamann á hljómborði, bræðurna Óskar og Ómar Guðjónssyni á saxa og gítar, og Magnús Tryggvason á trommur. Þeir höfðu heimsótt skólanna um daginn og spilað um kvöldið og gert mikla lukku. Þeir voru víst meira jazzaðri en blúsaðir.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Þarna hefði verið gaman að vera. Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.3.2008 kl. 16:13
Skemmtilegt að hafa svona hátíð á Höfn og frábært hjá ykkur að skella ykkur austur
Kolgrima, 3.3.2008 kl. 16:18
SKOOO! Þú ert nú meiri stuðkerlingin, þrátt fyrir að vera komin yfir fertugt. Skyldi Catherine Zeta-Jones, þú ekki full gömul til að vera djamma svona feitt, og það austur á Höfn í Hornafirði.
Ég segi nú bara svona!
En í alvöru, hefi ég viljað vera með þér þarna.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 3.3.2008 kl. 19:54
Get vel trúað því að það hafi verið stuð á Höfn. Á höfn býr gott fólk það þekki ég af eigin raun.
Páll Jóhannesson, 3.3.2008 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.