27.3.2008 | 11:44
Sumarbrauð
6 dl hveiti
1 dl heilhveiti
1 dl hveitiklíð
3 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
2 tsk sykur
3 dl mjólk
Kveikið á ofni 175 gráður. Mælið þurrefnin í skál. Hellið mjólkinni saman við og hrærið með sleif. Stjið deigið á borðið og hnoðið þar til það er samfellt. Setjið brauðdeigið í tvö lítil smurð kökuform. Bakið í 30 mínútur.
Verði ykkur að góðu.
Þetta er lyftiduftsbrauð sem fimmtu bekkingar eru að baka þessa daganna hjá mér.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Þetta minnti mig á að ég ætlaði að finna útúr því hvernig Finnsk brauð eru gerð....best að drífa í því, ég er viss um að þú yrðir hrifinn.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 27.3.2008 kl. 11:48
mmm þetta hljómar vel Edda. Takk
Marta B Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 12:07
,,Kanntu brauð að baka.....?" Hlýtur að vera girnilegt
Páll Jóhannesson, 27.3.2008 kl. 13:05
takk Edda, slæ í þetta brauð á morgun og læt þig svo vita
Ingibjörg Friðriksdóttir, 27.3.2008 kl. 18:56
Ætli ég prófi ekki þetta brauð á morgunn. Alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 27.3.2008 kl. 20:20
... jæja... nú fer ég að baka... ekki spurning... ilmandi nýbakað brauð og góður ostur... um helgina... kem sumum á óvart...
Brattur, 27.3.2008 kl. 22:15
Ég er fullkomlega ömurlega léleg þegar kemur að bakstri enda eru dætur mínar búnar að gefast upp á mér, kaupa bara Betty Crocker skúffuköku og Wilko vöfflur, baka það sjálfar og láta sér duga það. Kannski að ég ætti að hjálpa þeim að ná smá fjölbreytni í baksturinn og benda þeim á þessa færslu - hóst
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 23:53
Veistu Edda mín, þótt uppskriftin sé fyrir 5.bekk-inga...er ég ansi hrædd um að mér tækist að klúðra henni...
Heiða Þórðar, 28.3.2008 kl. 00:16
Þetta er ekki erfitt. ég læt krakkana baka í 30 mín. kíki svo á brauðið og ef það er ljóst að ofan er gott að setja blástur á í 5 mínútur. Stundum þarf að baka þetta brauð í 40 mín. fyrst, þetta fer svolítið eftir ofnum.
Prófið bara og látið þá steita á skeri ef ekki vill annað.
Edda Agnarsdóttir, 28.3.2008 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.