1.6.2008 | 13:36
Barnabók um brjóstastækkun
Bandarískur lýtalæknir sætir gagnrýni fyrir að gefa út barnabókina Fallega mamma mín" sem fjallar um brjóstastækkanir, fitusog og aðrar lýtaaðgerðir.
Dr. Michael Salzhauer, fimm barna faðir, skrifaði bókina til að útskýra lýtaaðgerðir fyrir börnum, svo að þau verði ekki fyrir áfalli ef foreldrar þeirra láta flikka upp á útlitið.
Bókin fjallar um litla stelpu sem á mömmu sem undirgengst stórfelldar fegrunaraðgerðir. Móðirin segir henni frá öllu ferlinu og litríkar myndskreytingar sýna afraksturinn. - sgj
Tekið af visir.is í dag! EA.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Blessuð börnin. Það er ábyggilega erfitt að eiga það á hættu að fá gjörbreytta móðir heim, en er þetta nú ekki too much??
Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2008 kl. 13:40
Það átti nú að standa þarna neðanmáls líka frá mér: Þar kom að því - hvað finnst ykkur um þetta?
Það hefur þótt gott að fá útskýringarbækur í sögulegu formi fyrir börn um dauðann, fæðingu, slys og veikindi. En nú er spurning hvernig á að útskýra þetta, kannski er þetta leiðin, ég bara veit það ekki, mér finnst þetta gerfilegt og ælulegt.
Edda Agnarsdóttir, 1.6.2008 kl. 14:03
Mér finnst þetta ekki mikið akútmál, þe að gefa út bók um þennan fáránleika tilverunnar. Ansi margt annað sem liggur meira á.
Rosalega óttast ég þessa útlitsdýrkun.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.6.2008 kl. 15:06
Þetta er dæmigert fyrir "einkaframtakið" veifa namminu framan í börnin svo börnin reki nú ljótu foreldrana sína í lýtaaðgerðir það er svo leiðinlegt að eiga svona ljóta foreldra, og afþví það er svo erfitt, eða seinlegt, að skipta foreldrunum út fyrir nýja. - Þá er þetta aðferðin. - Lýtaaðgerð - Það er svo miklu skemmtilegra að mamma líti út eins og A. Jolie og pabbi eins og Brad Pitt, eða öfugt.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.6.2008 kl. 16:05
Kemur nokkuð á óvart núorðið þegar Ameríka á í hlut?
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 23:21
Ég á ekki til eitt einasta aukatekið orð! Sýnir manni að veruleikinn þarna úti er fremur skrýtinn.
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 13:10
Ég held að "útskýringarnar" í þessari bók séu heldur ekki alveg hlutlausar. Afar ósmekkleg bók, toppar allt. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 2.6.2008 kl. 13:27
Og hún er svo sæt, svo sæt að það er algjört met.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 2.6.2008 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.