Leita í fréttum mbl.is

Játar ekki!

Hillary Rodham Clinton

Hvaða hvaða, hún er ekkert tilbúin að gefast upp - líklega eru það karlar sem vilja að hún gefist upp, hún er til of mikilla vandræða fyrir þá.

Í kommentakerfi mínu hér í færslunni á undan fer einn bloggarinn mikinn um spillingu Clinton hjónanna án þess að það sé skilgreint frekar. Bloggarinn talar m.a. annars um það að frú Clinton geti ekki skýlt sér á bak við píkuna á sér.

Ekki ætla ég að gera lítið úr hans áhuga og vitneskju um forvalskosningarnar og frambjóðendur en heldur finnst mér hann taka stórt upp í sig varðandi persónu Hillarys.


mbl.is „Alrangt“ að Clinton játi ósigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hún berst örugglega eins lengi og hún telur það raunhæft.

Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 20:51

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mér finnst frábært að hún berjist áfram.  Enda ekkert sem bannar það.

Er það ekki týpiskt þegar talað er um konur í pólitík og atvinnulífi, þá endar röksemdafærsla sumra við kynfæri þeirra.

Eru karlar mikið í að fela sig á bak við tittlinginn á sér?  Ég heyri það afar sjaldan sagt.

Kveðjur til þín

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2008 kl. 21:23

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Þeir fela sig ekki á bak við hann, Jenný... þeir hugsa með honum.

Lára Hanna Einarsdóttir, 3.6.2008 kl. 23:10

4 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Þetta er búið hjá Hillary. Hún er búin að tapa þessu. Og þegar byrjuð að berjast fyrir varaforsetaútnefningu.

Stefán Friðrik Stefánsson, 3.6.2008 kl. 23:29

5 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Þetta er ekki búið hjá Hillary fyrr en hún segir sjálf að þetta sé búið. - Og það hefur hún ekki sagt, -  ekki enn.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.6.2008 kl. 23:46

6 identicon

Það breytir svosem engu hvort hún játi sig sigraða eða ekki.

Guðmundur Hilmarsson (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 07:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband