3.6.2008 | 20:49
Játar ekki!
Hvaða hvaða, hún er ekkert tilbúin að gefast upp - líklega eru það karlar sem vilja að hún gefist upp, hún er til of mikilla vandræða fyrir þá.
Í kommentakerfi mínu hér í færslunni á undan fer einn bloggarinn mikinn um spillingu Clinton hjónanna án þess að það sé skilgreint frekar. Bloggarinn talar m.a. annars um það að frú Clinton geti ekki skýlt sér á bak við píkuna á sér.
Ekki ætla ég að gera lítið úr hans áhuga og vitneskju um forvalskosningarnar og frambjóðendur en heldur finnst mér hann taka stórt upp í sig varðandi persónu Hillarys.
Alrangt að Clinton játi ósigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Hún berst örugglega eins lengi og hún telur það raunhæft.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 20:51
Mér finnst frábært að hún berjist áfram. Enda ekkert sem bannar það.
Er það ekki týpiskt þegar talað er um konur í pólitík og atvinnulífi, þá endar röksemdafærsla sumra við kynfæri þeirra.
Eru karlar mikið í að fela sig á bak við tittlinginn á sér? Ég heyri það afar sjaldan sagt.
Kveðjur til þín
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2008 kl. 21:23
Þeir fela sig ekki á bak við hann, Jenný... þeir hugsa með honum.
Lára Hanna Einarsdóttir, 3.6.2008 kl. 23:10
Þetta er búið hjá Hillary. Hún er búin að tapa þessu. Og þegar byrjuð að berjast fyrir varaforsetaútnefningu.
Stefán Friðrik Stefánsson, 3.6.2008 kl. 23:29
Þetta er ekki búið hjá Hillary fyrr en hún segir sjálf að þetta sé búið. - Og það hefur hún ekki sagt, - ekki enn.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.6.2008 kl. 23:46
Það breytir svosem engu hvort hún játi sig sigraða eða ekki.
Guðmundur Hilmarsson (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 07:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.