11.6.2008 | 00:34
Biðukollur og sápukúlur á Íslandi!
Magnea kom til Íslands með pabba sínum og mamma hennar kom stuttu seinna og hér voru þau í viku. Mamman í vinnuferð og mikið að gera en samt tókst að halda tvö kaffiboð fyrir litlu stúlkuna sem varð 2ja ára í Íslandsferðinni.
Hér á myndunum er hún að reyna að blása á Biðukollu og það gekk svona og svona, eins og þið getið séð á seinni myndinni er svolítið farið af kollunni!
Það var aðeins auðveldara að blása sápukúlur, þær urðu margar í mörgum stærðum.
Og á sunndaginn síðasta var Magneu ekið út á flugvöll með pabba sínum og hún fór aftur heim til sín og mætti í leikskólann sinn daginn eftir á Amager.
Þetta voru krúttastundir með henni hér en söknuðurinn er mikill - það er svo margt skemmtilegt að gerast í lífi 2ja ára einstaklings.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:48 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Falleg lítil stúlka þarna á ferð. Knús og kveðja á þig.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.6.2008 kl. 00:51
Yndisleg dúlla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2008 kl. 01:20
Ekkert smá krútt þarna á ferð og fallegar og skemmtilegar myndir.
Eigðu góðan dag sæta
Tína, 11.6.2008 kl. 08:30
Sætust
Sunna Dóra Möller, 11.6.2008 kl. 09:56
Hún er svo falleg.
Anna Einarsdóttir, 11.6.2008 kl. 11:05
æðislega falleg...og ég skil að það skuli sitja eftir söknuður
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 11.6.2008 kl. 13:01
Falleg stelpa sem þú átt þarna
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 11.6.2008 kl. 13:32
Algjör dúlla
Huld S. Ringsted, 11.6.2008 kl. 17:29
Skemmtilegar myndir af sætri dúllu. Skil vel að þú saknir hennar og finnir fyrir tómleika við brottför hennar.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 11.6.2008 kl. 19:55
Kolgrima, 11.6.2008 kl. 22:36
Takk Kolgríma mín, ég er farin að sakna þín mikið á blogginu!
Akureyringar: Ólöf, Huld og Krumma Takk fyrir sæt og hlý komment.
Norðfiringurinn: Hulda Elma, takk fyrir innlitið, við vitum það flestar hér ef ekki allar hvernig þessi tilfinning er með elsku barnabörnin.
Selfyssingar: Tína og Ásdís, það er svo gaman að fara í krúttakast eins og Jenný segir svo oft!
Borgnesingur-Snæfellingurinn: Anna mín, takk fyrir sæta mín.
Reykvikingarnir :Sunna og Jenný, þið eruð æðislegar mömmur og amma!
Edda Agnarsdóttir, 12.6.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.