17.6.2008 | 12:39
Auðvitað er hvítt í fjöllum, allt...
í stíl fyrir alla birnina okkar, það eru líka fleiri að koma, svo landið verður að taka á móti þeim í viðeigandi skrúða!
Hvað haldið þið!
17 . júní fellur bara í skuggann af Bjössa!
Golíat heitir þessi bjössi á Hrauni - en það eru margir sem vilja gefa honum nafn sem eig ekkert í honum, en litla stúlkan á Hrauni gaf honumþetta nafn enda sá hún hann fyrst!
Jæja nú ætla ég í sautjándajúní bað og henda mér út á torg að skoða okkar fjallkonu!
Það byrjar hér kl. 14 Allir eru velkomnir! Hér verða pönnukökur fyrir gesti og gangandi!
Hvítt í fjöllum á þjóðhátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Hvar áttu heima?
Helga R. Einarsdóttir, 17.6.2008 kl. 12:44
Á Akranesi Helga!
Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 12:55
Er tilbúin að halda upp á daginn. Byrjaði hann með góðri sturtu í morgun og ætla að kaupa kaffi hjá kvenfélaginu Baldursbrá í kirkjunni minni. Það kvenfélag styður mest við kirkjuna hér og er alltaf með kaffisölu 17 júní. Sjálf er ég ekki í félaginu, en móðir mín var þar.
Gleðilegan 17. júní.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 17.6.2008 kl. 13:52
Sömuleiðis Ólöf mín, kannski fer ég líka í kaffi hjá kirkjunni okkar sem er alltaf á 17. júní !
Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 14:03
Til hamingju með daginn darling
Heiða Þórðar, 17.6.2008 kl. 14:05
Gleðilegan Þjóðhátíðardag Edda
Huld S. Ringsted, 17.6.2008 kl. 14:18
Njóttu dagsins Edda mín, ég fer ekki lönd né strönd. Bullandi veik.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.6.2008 kl. 15:40
Jenný, það er nú ekki mikið verið að hreyfa sig hér, mannurinn minn er veikur - en samt skrapp ég niður á torg en kom í lokin og gekk aðeins með skrúðgöngunni , fór svo heim og bakaði pönnsur handa mágkonu, svila og tveimur börnum þeirra sem komu í heimsókn ú borginni!
Huld og Heiða, sömuleiðis og takk fyrir innlitið.
Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 18:14
Svo er hann bara dáinn þessi hvíti Bjössi og var kvenkyns eftir allt. Leitt hvernig fór með þessa birnu en það var víst ekkert annað mögulegt í stöðunni.
Hafðu það gott á annars góðum degi
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 19:00
Anna mín, gott að sjá þig! Svakalega var gaman að sjá manninn þinn í sjónvarpinu í dag!
Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.