20.6.2008 | 18:31
Stelpur glossið ykkur í kvöld og hafið það skemmtilegt!!
Skjár einn í kvöld kl. 21
Af hverju?
Svar: Söfnun fer fram á tækjum til að greina brjóstakrabbamein á frumstigi!
Símanúmer eru: 903 1000ef þú vilt gefa 1000 kr. 903 3000ef þú vilt gefa 3000 kr. og 903 5000fyrir þá sem vilja gefa 5000 kr.
Ef þú vilt gefa meira eða minna getur þú hringt inn í kvöld meðan á útsendingu stendur þar sem þjóðþekktar konur taka á moti framlögum. Síminn þar er 595 6000
Gróa Ásgeirsdóttir og Guðný Pálsdóttir eru forsvarskonur átaksins.
Þær fóru af stað með GLOSS söluna eða varagljáann eins og mogginn kýs að kalla það.
Ég verð með minn í allt kvöld.
Stelpur, munið að með þessu tæki losum við okkur við bókaþvinguna eða pressuna sem við höfum mátt pínast með í gegn um árin á brjóstunum!
Þegar ég fer í krabbameinsskoðun, þá verður mér ósjálfrátt hugsað til karlanna sem sleppa svo billega frá þessari "þvingu" á tillann!!
Ææ ég segi sonna!
Konur taka höndum saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Áfram konur.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 20.6.2008 kl. 18:57
Sammála Ólöfu....áfram konur.
Ásta Björk Hermannsdóttir, 20.6.2008 kl. 20:04
Ég hringi inn framlag á eftir. Ætla að sitja föst við sjónkann.
Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.6.2008 kl. 20:09
Þetta er frábært framtak. Ég ætla að fylgjast með og styðja málefnið.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 20:23
Vaá stelpur ég er ekki búin að opna ennþá fyrir Skjá einn - fótboltinn er svo spennandi!
En ég tek mig til á eftir - see you girls!
Edda Agnarsdóttir, 20.6.2008 kl. 21:26
Já Edda þeir sleppa vel, fá bara hosu eða hvern fjandann nýji runkhólkurinn er kallaður.
Ég er líka komin með gloss og búin að hringja, eftir að vera búin að horfa á Tyrkina vinna Króatana í vægast sagt mjög svo dramatískum leik. Vaaaaaaaaá þvílík spenna.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 21.6.2008 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.