28.6.2008 | 16:49
Mismunandi heilsufar öldunga.
Í fyrradag fékk ég langömmu barnabarns míns í heimsókn ásamt manni hennar og bróður. Allt þetta fólk er komið yfir áttrætt. Langamman býr við góða heilsu miðað við aldur orðin 86 ára, maður hennar á svipuðu reki er aftur á móti búin að fá parkison veiki og hefur líka þurft að gangast undir aðgerðir vegna kransæða og hjarta. Bróðir langömmunnar er aðeins yngri og vel ern.
Umræður okkar snérust meðal annars um heilsufar öldunga og langlífi. Mamma systkinanna dó 102 ára og hafði aldrei farið á spítala. Hún var orðin blind en mjög vel ern fram í andlátið. Í dag væri hún ekki blind, því Það sama hrjáir dóttur hennar og hún hefur tvívegis á tíu ára millibili farið og látið skipta um augasteina og þarf ekki að nota gleraugu 86 ára. Mamman dó árið 1993.
Það er framfaraspor að rannsaka öldrunarsjúkdóma eins og Hjartavernd hefur tekið þátt í sem gæti orðið til þess að fólk gæti lifað góðu lífi í ellinni!
Hver veit?
Uppgötvun Hjartaverndar vekur víða mikla athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Það er auðvitað frábært að fá að lifa sem lengst ef heilsan er góð. Og auðvitað á að rannsaka öldrunarsjúkdóma eins og aðra. Auka lífsgæðin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2008 kl. 17:58
Í það minnsta okkur eskan! Knús á þig.
Edda Agnarsdóttir, 28.6.2008 kl. 18:40
Iss, það er svo langt þar til þið verðið aldraðar að það verður örugglega búið að finna upp "lækningar" við öllum ellikvillum fyrir þann tíma.
Anna Þóra Jónsdóttir, 28.6.2008 kl. 19:05
Ég lifi enn í voninni að þegar skipta þarf um loku í hjartanu á mér, verði hægt að gera það án þess að saga mig í sundur, mér finnst nóg að hafa lent í því einu sinni.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.6.2008 kl. 19:43
Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera fyrir fólk nú til dags. Skipta um ýmsa liði og ætli bráðum verði hægt að skipta um heila í manni? Nú svo eru aðgerðir gerðar í gegn um göt. Já ýmislegt til að auka lífsgæðin.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 28.6.2008 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.