7.8.2008 | 21:21
Já já - þau eru farin og flutt.
Ég veit, það er mikið að gerast hér á þessum bæ þessa dagana. Nú er Fylkir minn og Alexandra kærastan hans flutt til Dk n.t.t. til Aarhus.
Þau fóru í dag ásamt þremur öðrum og allar fjölskyldurnar voru samankomnar á flugvellinum að kveðja börnin sín. Þetta var vægast sagt skrýtin stund.
Fylkir minn er mikill heimlingur og hefur nánast stigið út af heimilinu og við erum strax farin að sakna hans.
Hann ætlar að feta í fótspor föðursins og lesa sálfræði í Aarhus í sama skóla og pabbi, Alexandra fer í markaðsfræði, bróðir hennar Gummi fer í tækniskólann og kærastan hans hún Eyrún fer í viðskiptafræði.
Hér eru þessar elskur með ömmu og afa á Miðhrauni sem komu í fyrrakvöld að kveðja þau.
Anna og Guðmundur.Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Knús á þig. Þetta er vont í byrjun og skánar svo.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.8.2008 kl. 21:22
Takk fyrir Jenný mín - ætli ég verði ekki að fara væmnisjafna hérna megin.
Edda Agnarsdóttir, 7.8.2008 kl. 22:11
Segi eins og Jenný, þetta er vont en það venst.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.8.2008 kl. 22:54
Huggaðu þig við það að þau eru að fara að gera það sem þeim langar til. Þú átt eftir að sakna þeirra en eins og þær segja stelpurnar hér að framan þetta lagast. 70% af öllum árangri í lífinu næst með því að mæta á staðinn.
Hulda Elma Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.