26.9.2008 | 15:14
Gamalmenni eru krútt og sætust!
Hver tekur að sér að fá þennan kór til Íslands?
Svakalega er þetta gaman að sjá þetta gamla fólk syngja lögin sem ég ólst upp við. Rokk, pönk, sving og dægurlög. Gæti það verið betra með sólgleraugun á nefinu, skælbrosandi og full af orku!
Þetta er s.s. hægt.
http://www.youtube.com/watch?v=CjnfoFg7i7g
Frétti af heimildarþætti sem sýndur var í norska sjónvarpinu um þennan kór og sungu þau fyrir fanga í stóru fangelsi sem voru skælandi á eftir af hrifningu.
Kann ekki að setja inn myndband af You Tube - ef einhver kann það væri ég þakklát fyrir kennslu.
Ellismellir rokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Hæ skvís, þú ferð á línuna undir embede og select all,copyar og ferð inn í færsluna þína, opnar youtube takkann og pastar þar inn slóðina og setur inn búið og basta, prófaðu, ef þetta virkar ekki hringdu þá bara í mig og ég hjálpa þér 8658698 knús
Ásdís Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 15:19
Takk fyrir Ásdís - og góða helgi.
Edda Agnarsdóttir, 26.9.2008 kl. 16:15
Maður fer bara að hlakka til ellinnar.
Helga Magnúsdóttir, 26.9.2008 kl. 17:12
Ég hlakka ekki til en ég mun svo sannarlega gera mitt ýtrasta til að peppa upp á liffið í kringum mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.9.2008 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.