27.9.2008 | 15:01
Uppáhaldið hennar mömmu farinn
Ekki bara mömmu heldur líka mitt uppáhald. Hann er einn flottasti sem ég hef séð í kvikmyndum. Ekki er það að verra að maðurinn skuli ekki hafa verið þessi tíbiski Hollywood leikari sem alltaf er að skipta um maka. Hann var giftur sinni spúsu í hálfa öld. Joanne Woodward var líka afburða góð leikkona, því miður sá maður hana mun sjaldnar, en þau léku saman í nokkrum kvikmyndum og ennþá fleiri myndum þar sem þau voru bæði að leika.
Flottur karl - vonandi verða þeir fleiri sem taka hann sér til fyrirmyndar í starfi og einkalífi þarna í henni Hollywood.
![]() |
Paul Newman látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Blessuð sé minning hans, frábær leikari sem ég held rosalega uppá.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.9.2008 kl. 15:04
Ég var svo skotin í honum þegar ég var kríli....klippti út allar myndir með honum....já þau voru flott par.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 27.9.2008 kl. 15:09
Þetta eru verulega fallegar manneskjur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.9.2008 kl. 20:36
Flott par og blessuð sé minning hans.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 28.9.2008 kl. 12:41
Sunna Dóra Möller, 28.9.2008 kl. 12:49
Það er eftirsjá að karlinum, hann var flottur.
Helga Magnúsdóttir, 28.9.2008 kl. 15:37
Paul Newman hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér og Joanne Woodward líka, frábær leikkona.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 01:55
Vonandi er dagurinn betri hjá þér í dag elskuleg. Sendi þér gommu af orku og góðar hugsanir.
Tína, 29.9.2008 kl. 07:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.