6.5.2009 | 00:31
"Kvennaklósettið" til alls fyrst!
Marlyn French búin að yfirgefa þessa jarðvist - hún átti einn stærsta þátt í því að styðja konur um allan heim með bók sinni Kvennaklósettinu sem kom út 1977, í baráttunni við félagslegri kúgun kvenna inni á heimiliunum.
Verst er að bókin hefur verið bæði gleymd og geymd og er því ástæða að taka hana aftur fram eins og ég gerði áðan til að minna mig á ýmislegt, en ég sé að ég verð að lesa hana aftur, svo margt er horfið frá mér.
Seinna kom svo bókin "Þótt blæði hjartasár" og var hún ekki síðri þótt ekki hafi fylgt eins miklar sprengingar með henni,
Þegar ég leit í endi Kvennaklósettsins núna, þar er komið er inn á "gleymskuna" sem túlkuð er sem andstæða sannleikans.
En síðustu orð bókarinnar eru svona:
Ég hef opnað allar gáttir í huga mínum.
Ég hef opnað allar holur í hörundi mínu.
En hafaldan ein fellur að
Marilyn French látin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Mér eru báðar þessar bækur svo kærar. Átti þær og las á sænsku en er búin að glata þeim.
Nú er spurning um að kaupa þær aftur og njóta.
Frábær brautryðjandi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.5.2009 kl. 01:32
Á þessar báðar á heiðursstað í bókahillunum mínum. Mér finnst reyndar "þó blæði hjartasár" ekki síðri, hún nálgast líf og stöðu kvenna á öðrum forsendum. Frábær höfundur.
Rut Sumarliðadóttir, 6.5.2009 kl. 12:46
ég man að ég las kvennaklósettið þegar ég var 14 ára og hún hafði ótrúlega sterk áhrif á mig, hefur alltaf verið í uppáhaldi síðan þá...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 6.5.2009 kl. 14:56
Það er svo gott þegar eitthvað hefur svona sterk áhrif og eiga það líka sameiginlegt með öðrum.
Edda Agnarsdóttir, 6.5.2009 kl. 16:35
Blessuð sé minning hennar.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 10.5.2009 kl. 18:17
Þessar bækur báðar les ég reglulega. Þegar ég las Kvennaklósettið fyrst var ég svo djúpt sokkin í bókina að ég drap í sígarettu við hliðina á öskubakkanum á nýja fína sófaborðinu mínu - tvisvar.
Helga Magnúsdóttir, 11.5.2009 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.