Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
kveðja
Ég get ekki haldið kjafti ég er farin að skrifa einn og einn áróðurspistil kveðja. imba
Ingibjörg Friðriksdóttir, fim. 26. nóv. 2009
Sorg
Þakka þér fyrir Ásgeir. Það var gott að pabbi fékk hvíldina þótt það séu vissulega kaflaskil í lífi manns þegar foreldri er kvatt.
Edda Agnarsdóttir, fös. 23. jan. 2009
sorg
Innilegar samúðar kveðjur til þín og þinna frá mér. Kv. Ásgeir.
Ásgeir Sv (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 23. jan. 2009
Fann þig!!!!!!!!!!!!!
Sæl Edda mín auðviða ert þú með bloggsíðu. Ég var eitthvað að vafra á netinu og hvað ég dett inn á bloggið hjá þér og fæ barnabarnið beint í æð guð hvað hún er mikil dúlla til hamningju með Magneu og skilaðu kveðju til Sindra. Já er þetta ekki merkilegt maður var nánast samvaxinn ykkur Bigga í tvö ár og svo líða árin og maður sér ykkur ekki við verðum eitthvað að fara að gera í því. Bestu kveðjur Lóla
Jórunn Gunnarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 28. ágú. 2008
Kolbeinn bróðir
Já það er eins gott að kvitta fyrir. Sigurbjörg það væri gaman að fá meira blogg frá þér. Kolbeinn ég er búin að gúgla henni, hún er skemmtileg. Takk fyrir kveðjurnar elskurnar. Edda
Edda Agnarsdóttir, sun. 10. ágú. 2008
Nellie?
Sæl elsku systir eg þakka þer fyrir skemmtilegt blogg um þig þina. Þu varst spyrja um Nellie Mckay guglaðu þa færðu allt um hana vita Kolbeinn
Kolbeinn Agnarsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 2. ágú. 2008
Sæl frænka.
Alltaf gaman að kíkja á bloggið þitt.Hafðu það sem allra best.Sigurbjörg.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, sun. 29. júní 2008
Þakkir
Ég er greinilega ekki nógu dugleg að fara inn á gestabók - takk fyrir kveðjurnar Ólína og Ásgeir.
Edda Agnarsdóttir, lau. 17. maí 2008
Gleðilegt sumar
Gleðilegt sumar bloggvinkona - takk fyrir bloggsamskiptin í vetur.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fim. 24. apr. 2008
Sætu krúttin
Sæl Edda,mikið eru þau saklaus og krúttleg barnabörnin þín, algjörar dúllur. Verst að þau séu svona langt frá þér. Takk fyrir síðast, líflegur fundur hjá okkur í kvöld. Kveðja Eyrún
Eyrún Þorleifsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 22. apr. 2008
Velkomin til Grænlands!
Sæl Edda sá í bloggi annarsstaðar að þú hefur áhuga á að vinna á Grænlandi. Ef þig og manninn þinn vantar einhverja aðstoð við það, er tekið vel á móti öllu góðu fólki :) ef ég get eitthvað aðstoðað er velkomið að senda mér skeyti á baldvin@greenlandkayaks.gl... með kveðju frá Suður Grænlandi
Baldvin Kristjánsson, mið. 20. feb. 2008
sæl Edda
Ég er hvorki Keflvíkingur né Laugvetningur (sorry) veit hreint ekki hvað ég er - svona svæðislega séð. Vona samt að ég fái að vera þinn einlægur bloggvinur. Kv. KE
Kristín Einarsdóttir, mán. 18. feb. 2008
Blokka augl.
Hæ. hægri smellir á músinni, ferð í block content,ýtir á "shift og bendir á auglýsinguna", síðan "done" efst uppi ;) Leitt að heyra um pabba þinn, en góðar stundir. Kv. Ásg.
Asgeir Sverrisson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 15. feb. 2008
Vegna Leshringsins
Sæl Edda. Mig vantar netfangið þitt vegna Leshringsins. Viltu senda mér línu á martahelga@gmail.com svo ég hafi netfangið. Einstöku sinnum þarf ég að senda tölvupóst á hópinn. Knús til þín.
Marta B Helgadóttir, sun. 13. jan. 2008
Íbúð í Köben
Er hugsanlega með íbúð/raðhús til leigu, ef þeim vantar enn máttu skrifa mér línu á gdaniels@visir.is
Guðmundur (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 13. jan. 2008
Jól!
Kæra Edda. Óska þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar hátíðar. kv. Ásgeir.
Asgeir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 25. des. 2007
Kíktu á þessa slóð.
Set skilab hér til að trufla ekki leikinn. Hér er augl áhugaverð íbúð í Kaupmannahöfn...varstu ekki að leita fyrir soninn? Gangi ykkur vel. http://kristjanl.blog.is/blog/kristjanl/ Kveðja, Marta
Marta B Helgadóttir, mið. 14. nóv. 2007
Sæl
Bara að kvitta fyrir heimsókninni. Vona að þú hafir það sem allra best.
Skafti Elíasson, mán. 29. okt. 2007
Takk fyrir leiðbeiningarnar
Takk fyrir aðstoðina við að ná sér í vini. Ég hreinlega vissi ekki að þetta væri svona auðvelt. Þú verður fyrsta fórnarlambið. Kveðja Gísli
Gísli Bergsveinn Ívarsson, fim. 28. júní 2007
Heil og sæl Ólína
Takk fyrir heimsóknina - gott að sjá þig blogga aftur.
Edda Agnarsdóttir, mið. 27. júní 2007
Heil og sæl
Hér kemur síðbúin kveðja frá bloggvinkonu og skoðanasystur. Gaman að fylgjast með síðunni þinni. Kær kveðja.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, mið. 27. júní 2007
Kveðja
Komdu sæl, Edda. Þakka þér fyrir að samþykkja að verða blogg vinur minn. :-)
Toshiki Toma, mán. 25. júní 2007
Gleðilega páska í seinna fallinu
Elsku Edda ég vona að páskarnir hafi verið þér ljúfir. Nú ættum við þríeykið (ég, þú og Inga) að fara að hittast. Inga sagði að þú værir firna góð í að láta hlutina verða að raunveruleika. Síminn minn er 586-0061 Smútsj
Jenný Anna Baldursdóttir, mán. 9. apr. 2007
rthg
Flott síða hjá þér Edda mín! Þóra ballerína.
Ragnheiður Þóra Grímsdóttir (Óskráður), fös. 16. feb. 2007
hej amma :D
hej amma -savner dig rigtig meget. Glæder mig til at komme til island igen <3. Det går rigtig godt her i danmark, og alle har det godt. Det er ved at være længe siden at jeg så dig sidst :( men håber snart at vi ses igen. Kærlig hilsen dit barnebarn sandra <333
sandra (Óskráður), mið. 14. feb. 2007
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen