Leita í fréttum mbl.is

Bjargvætturinn

Það er óþolandi að fara inn á bloggið um þessar mundir. Kreppan verkar eins terapía fyrir skrifóða sjúklinga. Tortryggni, undirróður og hræðslu niðurtal hefur verið í hávegum.

Þessi frétt um staðfestingu á láni Færeyinga til Íslands var birt í hádeginu í dag og hafa aðeins þrír bloggað um þessa jákvæðu frétt - er það ekki fullmikil naflaskoðun á íslenskum bloggurum að minnast bókstaflega ekkert á það fallega, jákvæða og væmna til að lyfta upp andanum?

Þetta eru nú bara skitnar 300 milljónir danskra króna! Eða hvað heyrðist mér ekki einhver vera að segja það?

Kannski vantar auðmýktina, ekki skrýtið, hélt sjálf lengi að það orð "auðmýkt" væri bara notað í trúarlegri merkingu fyrir syndir manna.

 Íslendingar, vinsamlegast sýnið auðmýkt. 


mbl.is Færeyska lánið staðfest á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. desember 2008

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband