23.2.2009 | 17:52
Fjármagn til meðferðar á karlmönnum
Það er komin tími á öfluga andstöðu kvenna til ríkisvalds vergna ofbeldis á konum og börnum á Íslandi. Hér er ekki hægt að horfa og hlusta nær dag eftir dag á fréttir þessa efnis um barsmíðar á konum með börnin sem áhorfendur eða jafnvel þolendur ofbeldis.
Ef karlarnir geta ekki tekið á þessum ósóma meðbræðra sinna verða konurnar að gera það.
Hér voru það karlar sem ruddu brautina til hjálpar áfengissjúkum meðbræðrum sínum og ættu að sjá sóma sinn í að ryðja brautina gegn ofbeldi á konum og börnum!
Þessa "karla" þarf að taka í meðferð og byggja upp forvarnir.
Hvað verður um þessa karla þegar þeir koma út úr fangelsunum? Byrja þeir aftur að berja?
Við höfum ekkert að gera með fólk í fangelsi sem ekki er hægt að hjálpa.
Ég treysti konum til að taka á þessum málum, þess vegna þarf að hugsa það vandlega að það er engum til hagsbóta að hafa tvo þriðju karlmenn inni á Alþingi - við þurfum fleiri konur á þing.
![]() |
Hrottaleg árás og einbeittur vilji |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 23. febrúar 2009
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen