17.2.2007 | 01:40
Almost Famous
er gömul kvikmynd sem ég man ekki neitt eftir. Þessi kvikmynd er viðfangsefni leiklistarklúbbs Fjölbrautaskóla Vesturlands í leikgerð Ólafs S. K. Þorvaldz sem leikstýrir einnig. Frumsýningin var í gærkvöld og var hún í Bíóhöllinni á Akranesi og auðvitað fullt hús.
Þetta er í annað skiptið sem Ólafur leikstýrir nemendum skólans og er því orðin ýmsum hnútum kunnugur. Það sem er áberandi við þær tvær uppsetningar hans er hvað honum hefur tekist ótrúlega vel upp við að virkja stóran hóp nemenda á sviðið, sem bæði syngja dansa og leika. Hátt í fjörutíu manns koma að sýningunni og eru sumir með fleiri en eitt hlutverk. Ekki má heldur gleyma að þau sömu sjá einnig um alla markaðssetningu, sviðsmyndavinnu, búningavinnu og fleira og fleira.
Sýningin var flott og gaman að sjá allt þetta unga hæfileikaríka fólk sem Skagamenn eiga völ á, frábærir leikarar, frábærir söngvarar, frábærir dansarar og frábært tónlistarfólk en á sviðinu var heil hljómsveit. Söngþjálfun og stjórn var í höndum hinnar virtu söngkonu Védísar Hervarar Árnadóttur og dansana æfði og stjórnaði Ásta Bærings sem hefur dansað frá fimm ára aldri og tekið þátt í fjölmörgum dansuppfærslum.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.