14.4.2007 | 20:27
Hvað getur maður sagt!
Ég hef aldrei á ævinni upplifað aðra eins samkennd í svona stórum hópi fólks eins og landsfundi Samfylkingarinnar í dag og í gær. Hrikalega mikil og góð vinna sem var framkvæmd á þessum fundi. Nú erég sæl of þreytt og blogga um þetta siðar.
En ég verð að setja inn texta Magneu J.Matthíasdóttur á ljóðinu sem Diddú flutti á svo eftirminnilegan hátt, eitt af mínu uppáhaldi.
Yfirlýsing.
líf mitt
er ekki laugardagsvöllur
að þú getir leikið þér
í fótbolta
með tilfinningar mínar
líkami minn
er ekki vesturbæjarlaug
að þú getir svamlað þar
þér til hressingar
gegn vægu gjaldi ástarorða
hjarta mitt
er ekki aðalbókasafnið
að þú getir sótt þangað
þær kenndir
sem falla best að smekk þínum
í stuttu máli
heyri ég ekki undir félagslega þjónustu
í reykjavík
heldur er ég kona
bý í skerjafirði
og á mig sjálf
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Eitt af mínum uppáhaldsljóðum. Algjört dúndur. Til hamingju með góðan landsfund.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2007 kl. 00:35
Þessi landsfundur var bara tær snild - og Diddu hvað getur maður sagt?
Páll Jóhannesson, 15.4.2007 kl. 21:50
Ótrúlega flottur fundur.
Tómas Þóroddsson, 15.4.2007 kl. 22:26
Líka uppáhald hjá mér. Sé að ég verð að nota tækifærið og leiðrétta það sem ég sagði við einhvern á landsfundinum að ljóðið væri eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur. Mig minnti það endilega en held að þú hljótir að hafa rétt fyrir þér Edda. Ljóðið er í það minnsta frábært.
Ingibjörg Stefánsdóttir, 20.4.2007 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.