Leita í fréttum mbl.is

Sitt lítiđ af hverju

Hér fylgja uppskriftir af matnun sem 8. bekkingar bjuggu til í dag í heimilisfrćđinni.

SALTFISKUR MRĐ PAPRIKUSÓSU

300 g vel útvatnađur, rođ- og beinlaus saltfiskur

1 laukur

2 hvítlauksrif

1 lítil dós tómatkraftur

2 rauđar paprikur

1/2 dl kalt vatn

2 msk olía

2 tsk sykur

1 msk kapers (má sleppa)

Ađferđ

1. Skeriđ laukinn smátt og látiđ malla á djúpri pönnu í olíunni viđ vćgan hita.

2. Takiđ utan af hvítlauknum og kremjiđ út á pönnuna. Látiđ krauma stutta stund.

3. Bćtiđ tómatkrafti út í og hrćriđ vel.

4. Saxiđ paprikurnar eins smátt og hćgt er og bćtiđ á pönnuna.

5. Bćtiđ vatni, sykri og kapers, ef ţađ er notađ, á pönnuna.

6. Skeriđ saltfiskinn í litla bita og bćtiđ á pönnuna.

7. Látiđ malla undir loki í 25 mínútur.

8. Beriđ fram međ hrísgrjónum og fersku salati ađ eigin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband