Leita í fréttum mbl.is

Tölvan mín er enn í viđgerđ.

Ég er bara ađ stelast inn í hinar og ţessar tölvur til ađ skođa blogg og stundum skrifa ég athugasemdir. Ég fór í gegn um allt bloggiđ hjá bloggvinum í gćr og stundum er ţađ svoleiđis ađ ţađ fer allur máttur úr mér viđ ađ sjá hvađ sumir eru duglegir ađ blogga. Jenný Anna gömul hverfis og unglingavinkona mín er ein af ţeim og hún á metiđ af ţeim sem ég kíki á reglulega. Ţegar ég fór inn á bloggiđ í gćr međ ţeim tilgangi ađ senda henni kveđju í athugasemdum ţá varđ mér um og ó ţví ég vissi ekki hvar ég átti ađ bera niđur, hún var búin ađ setja inn fimm fćrslur fyrir einn dag! Geri ađrir betur.

Tölvan mín er komin til Reykjavíkur í skođun, ekki veit ég hvađ ţeir ćtla ađ hafa hana lengi, hún er búin ađ vera sex daga í skođun.

Annars er búiđ ađ vera nóg ađ gera, ég á tvo syni sem hafa og eru ađ útskrifast um ţessar mundir úr skólum sínum. Fylkir varđ stúdent í gćr frá Fjölbrautaskóla Vesturlands http://www.fva.is/ og Sindri  útskrifast á nćstu dögum frá leiklistarskólanum Film/teaterskolen Holmberg í Kaupmannahöfn. Í gćr var smá bođ fyrir Fylki hér heima og pabbi hans sagđi gestum frá ţví ađ hann hefđi náđ ađ vera tveimur heilum hćrri en hann á stúdentsprófi (hann á heldur ekki bara eitt foreldri)en Sindra er bođiđ til Spánar ţann 12. júní n.k af tengdaforeldrum sínum. ´

Ég fór áđan til vinkonu minnar hér á Skaga í danskan frokost, strákurinn hennar Vésteinn og hans kćrasta útskrifuđust frá Fjölbrautaskóla Suđurlands s.l. föstudag, ţar var opiđ hús fyrir vini og ćttingja og var margt um manninn.

Veđriđ er yndislega fallegt og naut ég ţess áđan ađ vera hjólandi til og frá frokostinum.Stúdent 004

            Fylkir og Alexandra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju.  Fylkir er nottla í móđurćttina.  Láttu ekki hugfallast Edda mín ţó ég bloggi maniskt.  Ég er svona annađhvort eđa karakter. Smjúts.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.5.2007 kl. 09:23

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Takk fyrir kveđjurnar kćru bloggvinir, ţćr ylja.

Edda Agnarsdóttir, 28.5.2007 kl. 17:00

3 Smámynd: Páll Jóhannesson

Til hamingju....

Tölvan mín bilađi í vikunni sem leiđ og ég var án hennar í tvo daga.... ţá áttađi ég mig á ţví ađ samband okkar ţ.e.a.s mín og ţessa viđhalds (tölvunar) er alvarlegra en mig grunađi  og konan mín segir ekkert viđ ţessu, enn sem komiđ er

Páll Jóhannesson, 28.5.2007 kl. 23:59

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Og ég fékk ţćr fréttir í morgun ađ ţađ sé veriđ ađ skipta um móđurborđ í tölvunni! Ţekkir einhver svoleiđis?

Edda Agnarsdóttir, 29.5.2007 kl. 16:27

5 Smámynd: Páll Jóhannesson

Hef oft hugsađ um ţetta ,,móđurborđ" tölvan getur ţví veriđ međ einhvers konar móđurlífsbólgur eđa ţ.h..... eđa getur tölva ţá veriđ móđursjúk...... bara svo pćla.

Páll Jóhannesson, 31.5.2007 kl. 19:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband