Leita í fréttum mbl.is

Hvað er móðurborð í tölvum?

Var að fá þær fréttir að verið væri að skipta um móðurborð í tölvunni minni. Skrýtið, hún er búin að vera klikkuð frá upphafi og hún þurfti gjörsamlega að slökkva á sér til að það væri tekið trúanlegt. Ætli þetta sé ein leiðin, láta bíða og athuga hvort það nái ekki yfir ábyrgðartímann svo klessan klessist á kaupandann?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Móðurborð er svona skífa með fullt af örgjörfum, minni og rásum sem stýra öðrum einingum í tölvunni.
http://www.webopedia.com/TERM/m/motherboard.html

Ég veit ekki hvers vegna þetta heitir móðurborð en ekki föðurborð

Þorsteinn Sverrisson, 29.5.2007 kl. 19:22

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Þakka þér fyrir þetta Þorsteinn. Móðurborð er auðvitað nafngift í líkingu við móðurfélag, ekki eigum við föðurfélag. Þetta er líklegast allt tengt vernd og umhyggju og ekki síst skipulagi - eða hvað?

Edda Agnarsdóttir, 29.5.2007 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband