5.6.2007 | 15:03
Skólaslit og frágangur
Skólaslit 10. bekkinga var í gærkvöldi og hjá yngri bekkjunum fyrr um daginn. Nú eru kennarar og starfsfólk í frágangi, sem inniheldur tiltekt og extra mikið hjá heimilisfræðikennurum eins og ég er búin að vera í vetur.
Í skólanum er allt þrifið sem ekki er gert heima, svona eins og einn ísskápur stór, einn frystiskápur stór, sjö eldavélar með ofnum og þar af leiðandi er þetta stóra eldhús eins og fimm til sjö venjuleg eldhús að umfangi. Ég er komin með í bakið og samstarfskona mín er með liðagigt svo ástandið er ekki gott. En allt hefst þetta og á morgun er áætlað að það klárist!
Það er að mörgu leyti notalegt en líka söknuður af skólastarfinu, sumarlokun skóla er of löng, vetrafríin ættu að vera lengri, tvisvar á vetri. Það var algjör dásemd þegar ég var að ala upp mín börn þegar frí var í skólanum, þau þurfa mest á því að halda.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Þú þarf greinilega að vinna fyrir kaupinu þínu Edda mín. Nú förum við skellurnar þrjár að hittast er það ekki??
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2007 kl. 10:04
Jú - við verðum!
Edda Agnarsdóttir, 6.6.2007 kl. 13:36
Þessi pistill rifjaði margt upp hjá mér frá fyrri tíð. Kenndi í grunnskólum og tónlistarskólum meira og minna frá 83-98 og það var alltaf jafn dásamleg tilfinning að klára. Ekki það að starfið var alltaf jafnskemmtilegt og gefandi en kona var orðin nett lúin svona þegar komið var undir vor. Annars fannst mér reyndar jólatörnin oft strembnari en törnin kringum skólalok. Til hamingju með að vera að klára!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 17:14
Nú er ég hissa, bara fullt af kennurum! Ég er hrifin af því að hafa vetra´frí tvisvar á vetri eins og hjá þér Ægir. Hvað ert þú að kenna?
Anna ég vissi að þú værir kennari, það hefur komið fram í þínum skrifum, ég er sammála þér að jólin eru erfið, sérstaklega þegar maður kemur þreyttur til baka frá jólatörninni. Það er út af fyrir sig spursmál með þessi blessuð jól, það á allt að gerast þá, allir að hittast og vera vinir, systkin,frænkur, frændur og ekki síst foreldrar! Allt of mikið!
Edda Agnarsdóttir, 7.6.2007 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.