12.6.2007 | 18:26
Sundlaugin
Eftir þennan frábæra sólardag sem ekki er búin sit ég hér tandurhrein við tölvuna eftir að hafa farið í sundlaugina. Þvílík mannmergðí lauginn, held ég hafi aldrei séð svo marga í sundlauginni minni.
Ég fór kl 16 og mér var tilkynnt að engvir skápar væru til bara körfur - fínt segi ég og geng í búningsklefann og þvílíkt kraðak, allt út um allt og varla hægt að komast inn hvað þá í gegn og engin karfa og þá var bara að bíða.
Svo skutlaðist ég gegn og út, gekk á milli potta og vaðlauga, hitti fullt af mömmum og ömmum með börnin út um allt og æðislegt að sjá alla litadýrðinaí kútum og sundfatnaði fólksins. Æði!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Ég hef sömu sögu að segja frá Bláa Lóninu.Þar var mikil fjöldi einkanlega útlendinga,sem undu sér afar vel.Þá sem ég ræddi við sögðu lónið engu öðru líkt,hrein paradís í ótrúlega heillandi umhverfi.Vissulega verður maður ávallt glaður og líka montinn að heyra svona lýsingar.
Kristján Pétursson, 12.6.2007 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.