Leita í fréttum mbl.is

Sundlaugin

Eftir þennan frábæra sólardag sem ekki er búin sit ég hér tandurhrein við tölvuna eftir að hafa farið í sundlaugina. Þvílík mannmergðí lauginn, held ég hafi aldrei séð svo marga í sundlauginni minni.

Ég fór kl 16 og mér var tilkynnt að engvir skápar væru til bara körfur - fínt segi ég og geng í búningsklefann og þvílíkt kraðak, allt út um allt og varla hægt að komast inn hvað þá í gegn og engin karfa og þá var bara að bíða. 

Svo skutlaðist ég gegn og út, gekk á milli potta og vaðlauga, hitti fullt af mömmum og ömmum með börnin út um allt og æðislegt að sjá alla litadýrðinaí kútum og sundfatnaði fólksins. Æði!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Ég hef sömu sögu að segja frá Bláa Lóninu.Þar var mikil fjöldi einkanlega útlendinga,sem undu sér afar vel.Þá sem ég ræddi við sögðu lónið engu öðru líkt,hrein paradís í ótrúlega heillandi umhverfi.Vissulega verður maður ávallt glaður og líka montinn að heyra svona lýsingar.

Kristján Pétursson, 12.6.2007 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband