27.6.2007 | 14:18
Rúnturinn hjá bloggvinum
Það er ótrúlegt hvað það tekur langan tíma að skoða allt blogg hjá bloggvinum. Ég hef setið við tövuna frá kl.11:30 að skoða blogg og einstöku sinnum farið yfir á annað út frá þeim sem ég hef skoðað.
Ég hef líka hreinsað svolítið til á blogginu mínu eins og Jenný þar sem sum bloggin voru eingöngu virk í kringum kosningar. Svo eru alltaf einn og einn sem hætta eða flytja sig annað. Sumarfrí tilkynna líka margir þessa dagana.
Það sem helst hefur fangað athygli mína á þessum bloggrúnti er bloggið hjá Þorsteini Ingimarssynisem fjallar um staðsetningarbúnað á erlendum konum hér á landi við vinnu sína, það er svínslegt ef satt er og hvar er vinnueftirlit og lögreglueftirlit?
Brasilískst vax hefur verið töluvert í umræðunni á vefsíðum og í blöðum undanfarna mánuði og ekkert lát á. Heiða Bergþóra Þórðardóttir er ein þeirra sem hefur tekið þetta fyrir og gerir grín af þessu með skemmtilegum sans fyrir gagnrýni. Það er af sem áður var þegar við konur þurftum að berjast fyrir því að verða ekki rakaðar að neðan við barnsfæðingu, nú hafa rakarar fæðingadeilda ekkert að gera og engar stolpípur heldur! Það skildi þó aldrei vera að þeir hafi komið þessu í tísku aftur sem höfðu þennan starfa innan fæðingadeildanna?
Að síðustu bendi ég á blogg vinkonu minnar Ástu Ragnheiðar sem bloggar um allsérstakt náttúruundur við Þingvelli, svokallaðar klettagæsir.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Ég á enga blogvini
Hvernig eignast maður þannig?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 27.6.2007 kl. 14:40
Gísli, ég sendi þér leiðbeiningar inn á gestabókina þína.
Takk fyrir innlitið Beta, vona að ég megi skrifa Beta?
Edda Agnarsdóttir, 27.6.2007 kl. 16:13
Edda mín takk fyrir ábendingar. Ég ætla að hendast núna í smá bloggvinatiltekt. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.6.2007 kl. 18:19
Best að kvitta fyrir innlitið. Hingað kem ég reglulega til að fá fréttir af Skaganum.
Arna Lára Jónsdóttir, 27.6.2007 kl. 19:34
Kosturinn við bloggvini að þetta eru einstaklingar sem blogga um eitthvað sem maður hefur áhuga á. Sumir kvarta yfir því að bloggvinir commenta ekki hjá sér og henda þeim út. eg sjálfur er ekki nógu duglegur að commenta en þeim mun duglegri að renna yfir bloggin hjá mínum bloggvinum. þetta eru mjög góðir flýtitakkar að hafa bloggvinadálkinn til hliðar.
kv.
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 21:08
Gaman að sjá ykkur öll. Takk fyrir innlitið.
Edda Agnarsdóttir, 27.6.2007 kl. 23:07
Takk fyrir að vilja vera vinur minn og að hjálpa mér við að ná mér í aðra
Þetta net og blog er algjör snilld
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 28.6.2007 kl. 22:35
Gísli. Velkomin á bloggið og vinahópinn.
Edda Agnarsdóttir, 29.6.2007 kl. 10:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.