Leita í fréttum mbl.is

Held áfram ađ rúnta á blogginu

Ég á svo frábćra bloggvini sem skrifa svo vel ađ ţađ er óţarfi ađ finna upp hjóliđ ţegar ég get vonandi gefiđ fleirum forsmekkin af mínum bloggvinum.

Bloggiđ og skrifin hennar Jennýjar Baldursdóttur koma oftar en ekki út hláturgusunum ţrátt fyrir ađ hún skrifi um háalvarleg mál. Í dag gerir hún sérkennilegu máli Bćjarstjórnar Kópavogs skil, en ţau í Bćjarstjórninni hafa töluvert veriđ í sviđsljósinu undanfariđ og ţá helst vegna mála sem fram hafa komiđ um stađinn Gullputta.

Ólína Torfadóttir ritar pistil á sínu bloggi undir titlinum "Hverskonar vettvangur er bloggiđ?" ţar veltir hún upp hugmyndum annara um blogg og fordóma gegn ţví. Nauđsynleg lesning fyrir bloggara.

Páll Jóhannesson er Akureyringur, Ţórsari og jafnađarmađur. Hann skrifar um pólitík, fótbolta og dćgurmál. Hann er góđur sögumađur og endar alltaf bloggin sín á fróđleiksmolum. Fróđleiksmolar hans í gćr voru: Fullnćging svína varir í u.ţ.b. 30 mínútur.

Fyrrverandi talskona feminista sem er eđalbloggari og búin ađ standa vaktina lengi bćđi sem talskona og bloggari er međ ágćtan pistil í dag um firringuna sem á sér stađ í samfélaginu á sama tíma og viđ göngum gegn umferđaslysum ađ ţá er sýning á hrađakstri í Smáralind og klikt út međ kökuklessu!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk Edda mín, gott ađ viđ getum hlegiđ saman kjéddlurnar ţótt á blogginu sé.  Ţá er bara ađ endurtaka ţađ í raunheimum fljótlega.

Ég vil svo taka fram ađ mér er heiđur ađ ţví ađ vera nefnd međ hinum bloggurunum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2007 kl. 12:21

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Sćl! gaman ađ sjá ađ ţú hafir gaman ađ bloggrausinu mínu - ertu búinn ađ kíkja á fróđleiksmola dagsins? hann er ţokkalegur í dag

Páll Jóhannesson, 28.6.2007 kl. 21:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband