10.7.2007 | 12:54
Arnór Skagamađur.
Arnór Smárason (Gulluson)sem ég kynntist áriđ 1991 á Leikskólanum Garđasel á Akranesi í gegn um drengina mína tvo sem voru međ honum á leikskóla er komin í atvinnumennsku í fótboltanum.
Gulla mamma hans var leikskólakennarinn á deildinni og síđan ţá hafa Arnór og Ţór yngsti sonur minn veriđ samsíđa í alla sína grunnskólatíđ utan síđustu árin ţegar Arnór flutti til Hollands.
En nú er litli/stóri strákurinn komin í úvalsdeildarfélag í hollenska boltanum. Bravó Arnór og til hamingju.
Kann ţví miđur ekki ađ setja myndina inn sem fylgir fréttinni - alltaf í vandrćđum međ ţessar myndir.
![]() |
Arnór međ atvinnusamning hjá Heerenveen |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Veistu, ţetta er enn ein sönnunin á ţví ađ ţađ sést ekki á okkur hvernig aldurinn fćrist yfir - ţađ sést á börnunum okkar og vinum ţeirra osfr....hjá okkur stendur tíminn í stađ
Páll Jóhannesson, 10.7.2007 kl. 13:12
Flottur strákur og tíminn ţýtur áfram.
Njóttu dagsins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.7.2007 kl. 13:45
Já ţađ er satt hjá ţér Páll ađ ţetta líđur eins og örskot og svo er ţetta allt ađ baki og viđ byrjuđ ađ sjá á eftir vinum og vandamönnum yfir móđuna miklu vegna sjúkdóma og fleira sem herja á okkur - kannski afţví viđ spilum ekki fótbolta?
Annars ég held ekki, mér líst ekki allt of vel á međsli margra úr boltanum
Edda Agnarsdóttir, 10.7.2007 kl. 15:25
Mér finnst ţetta allt eđlilegt hjá ţér Beta. Ég ţekkti danskan sjúkraţjálfara sem bjó á Húsavík um leiđ og ég fyrir margt löngu, hún sagđi ađ banna ćtti trambólín međ öllu. Hćttulegustu og óhugnanlegustu slys á börnum í DK voru vegna trambólíns ađ hennar sögn.
Edda Agnarsdóttir, 10.7.2007 kl. 18:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.