11.7.2007 | 12:47
Marengsterta og alles
Ég er búin að vera svo dugleg, bjó til stóra marengs í skúffukökustærð í gærkvöldi og er að baka núna múffur og bananabrauð! Allt á fullu fyrir hana Söndru mína. Þetta verður eins og 70 ára afmæli fyrir barnið. Kona fyrrverandi mannsins míns kemur með köku osta og brauð og Heiða er búa til eitthvað sérdeilis gott pastasalat handa þeim sem eru svangir.
Annars eins og þið sjáið að þá standa konur einungis að þessu miðað við færsluna en karlmennirnir eru nokk lúmskir í aðstoð og minn bakar mjög oft og líka fyrrverandi! Hahaha
Þið megið fá vatn í munninn og smjatta
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Namminamminamm. Ég verð alltaf svöng Edda mín þegar þú skrifar um mat.
Hvernig væri að skutla bananabrauðsuppskriftinni inn á bloggið, fyrir alla sem áhuga hafa? Plís!!!
Til hamó með þá "sjötugu". Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.7.2007 kl. 15:52
Bananabrauð
2-3 bananar
1 bolli ykur
1 egg
2 bollar hveiti
1tsk. matarsóti
lítið af borðsalti
Bananarnir eru stappaðir eða hrærðir fyrst saman í hrærivél. Síðan er allt sett í saman við og hrært saman á stuttum tíma.
Bakað í aflöngu formi við 185 gráður.
Í dag bætti ég tveimur teskeiðum af kanil og svo er bara hægt að fantasera með þetta. Góð með smjöri og líka án þess.
Verði ykkur að góðu.
Edda Agnarsdóttir, 11.7.2007 kl. 20:00
Takk, takk. Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.7.2007 kl. 21:17
mmmm. þetta er skráð.
Hvenær á ég svo að mæta í afmælið?
Jóna Á. Gísladóttir, 11.7.2007 kl. 23:53
en hvar eru myndirnar af írsku dögunum sem þú lofaðir?
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 00:51
Amælið er búið Jóna mín.
En Þorsteinn, ég er með heila færslu inni í stjórnborðinu (óbirt ) með myndum af götugrillinu okkar en þær koma allar út á ská og skjön. Kann ekki að finna út úr þessu og hver mynd er margar mínútur að koma inn.
Edda Agnarsdóttir, 12.7.2007 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.