Leita í fréttum mbl.is

Rúllandi Steinar

Eftir Svíþjóðadvölina í góðu yfirlæti dóttur, tengdasonar og barnabarna snéri ég aftur til DK og mannurinn minn og sonur fóru á tónleika Rolling Stone í Parken. Mágur minn fór líka og hans systkin og meðan fórum við út að borða ég, Gyða systir ásamt Steinari syni sínum og Aldís tengdadóttir mín með litlu Magneu méð sér. Fyrir valinu var staður sem Aldís var lengi búin að hafa augastað á og var hann ekta danskur veitngastaður á Amager með útsýni yfir tjörn eða vatn ég veit ekki hvort heldur með fullt af bra bra og Magnea skemmti sér vel við gluggann.

Ég ætla næst á tónleika með Rolling Stone, alveg ákveðið, Jenný Anna þú kemur með! W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég tek alltaf áskorun Edda mín, förum næst ekki spurning.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.8.2007 kl. 13:47

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Vá! þetta hlýtur að vera svakaleg upplifun

Jóna Á. Gísladóttir, 12.8.2007 kl. 16:19

3 identicon

Verður eitthvað  næst, mér heyrist að þeir séu orðnir svo þreytulegir á tónleikum að ef einhvern verður næst þá komi þeir til með að sitja á stólum og músíkin spiluð af disk.

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 21:13

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Þorsteinn það er í lagi að láta sig dreyma!

Edda Agnarsdóttir, 12.8.2007 kl. 23:37

5 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Ég hefði líka áhuga á að sjá hrukkubandið áður en það lognast út af.  Heyrði einhversstaðar umföllun um tónleikana og þóttu þeir Mick og félagar vera alveg frábærir.

Edda, ég er í Montrel í Kanada, en þú spurðir mig um það á síðunni hjá mér.  Gúdd night.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 13.8.2007 kl. 04:14

6 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Átti að vera Montreal en ég var aðeins of fljótur að gera enter.

Gúdd night again

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 13.8.2007 kl. 04:16

7 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Gísli, þetta er eimitt ein af ferðunum sem ég var búin að sigta út í sumar sem gaman væri að fara í! Góða skemmtun!

Edda Agnarsdóttir, 13.8.2007 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband