29.8.2007 | 09:22
Bloggtregða
Tregða er ágætt orð. Svoleiðis er það núna hjá mér. Ég er með tregðu. Get ekkert bloggað í bili og tek mér bara hvíld og fylgist með hinum.
Skjáumst!
Edda
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Prófað Laxoberdropa??
Nei nei.. ég er búin að vera svona í allt sumar.. og þá á maður bara að sleppa því að skrifa. Afhverju er maður að blogga yfirhöfuð? Jú vegna þess að það er eitthvað í hausnum á manni sem manni langar til þess að komi út... Inn á milli og sem betur fer.. þá er eitthvað í hausnum á manni sem er að gerjast og vill fara frekar inn.. Bara að skrifa þegar þörfin er fyrir hendi.
Björg F (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 09:38
Þakka þér fyrir Björg mín!
Edda Agnarsdóttir, 29.8.2007 kl. 10:46
Þegar gúrkan er í algleymingi þá getur verið erfitt að finna eitthvað til þess að skrifa um.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 29.8.2007 kl. 11:10
Stundum er maður andlaus, það er einfalt mál. Bíð spennt eftir endurkomunni og mér er létt yfir að þú sért ekki farin úr athugasemdakerfinu mínu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.8.2007 kl. 12:35
Þetta kemur, þangað til bíð ég spenntur. Velkomin á mitt blogg eins og venjulega...
Páll Jóhannesson, 29.8.2007 kl. 17:03
Vona að tregðan standi ekki alltof lengi, alltaf gaman að rekast á þig á sveimi hérna.
Marta B Helgadóttir, 29.8.2007 kl. 20:49
Ég kannast við svona nokkuð - hef fengið nokkur svoa köst. En það er gott að vita af þér áfram í bloggheimum kæra bloggvinkona, við bíðum bara þolinmóð - knús til þín
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 21:10
Takk fyrir sendinguna ;o)
Gott að fá "tryllitækið" aftur..
Aldís (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 22:34
Ertu að búa til verðlaun kannski ?
Anna Einarsdóttir, 30.8.2007 kl. 22:37
já það er nauðsynlegt að taka sér pásu öðru hverju
Jóna Á. Gísladóttir, 31.8.2007 kl. 16:48
Gott að þetta er ekki áttregða eða hægðartregða ...góður fimmaur.....líta á björtu hliðarnar.
kloi, 31.8.2007 kl. 21:52
Edda mín mig langar að þakka þér fyrir komment á færsluna hjá mér um Þann Einhverfa. Mér þótti svo vænt um allar athugasemdirnar og þínar eru alltaf svo ljúfar. Takk
Jóna Á. Gísladóttir, 2.9.2007 kl. 23:08
Gvöð hvað ég kannast við svona "tregðu", finnst á stundum að ég hafi bara ekkert að skrifa um, rembist stundum við það, en er á þeirri skoðun að það sé betra að taka sér smá frí.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 3.9.2007 kl. 10:53
Ég get ekki afsakað mig með tímaleysi,er bara hundlatur að blogga á sumrin.Reyndar fellur mér betur að skrifa bækur,það er heildstæðara verkefni,þar sem vídd hugarheimsins nýtur sín betur.
Kristján Pétursson, 4.9.2007 kl. 21:39
Ég skil þig vel maður er nú ekki alltaf í stuði til að skrifa. Kannski er maður upptekin í öðru og þá er að sinna því. Hafðu það gott og velkomin á mitt blogg. Fylgist með þínu og þínum skrifum þegar þú byrjar aftur.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 5.9.2007 kl. 22:15
Takk öll sömul fyrir innlitið. Jóna þakka þér sjálfri fyrir allt sem þú skrifar og gefur okkur allavega mér. Kristján ertu með bók á leiðinni eða ertu kannski búin að gefa út? Gaman að því að nokkrir bloggarar eru rithöfundar eða væntanlegir.
Edda Agnarsdóttir, 6.9.2007 kl. 14:04
Edda..... mig vantar NAFN á verðlaunin þín ? Mátt senda mér í tölvupósti.
Anna Einarsdóttir, 6.9.2007 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.