Leita í fréttum mbl.is

Stóri dagur.

Í dag verður stóri dagur hjá Ægi bloggvini mínum. Hann hefur af rausnaskap boðið nokkrum bloggfélögum heim í Skákmót bloggfélaga. Líklega er þetta fyrsta skákmótið sem boðað er til í gegn um bloggfélaga sem aldrei hafa hitst. Þetta er ákveðin afhjúpun þar sem samskiptin hafa eingöngu verið á lyklaborðinu. Það verður gaman að fara á fjölda bilndstefnumót. Öll verðlaun eru heimtilbúin og einn bloggvinur sér um mat ofan í íþróttafólkið.Cool

Alveg hissa núna að Hrafn Jökulsson hafi ekki fundið upp á þessu meðan hann var á blogginu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ert þú að elda?  Dem að maður skuli missa af þessu.  Æi kann rétt mannganginn og er ekki með tattú, hefði orðið mér til skammar.  Hef saknað þín óggisla meðan þú varst í bloggpásu.

Knús og klem

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.9.2007 kl. 09:03

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Við eigum deit í kvöld.    Þetta verður rosa gaman !

Anna Einarsdóttir, 7.9.2007 kl. 13:27

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Nei Jenný ég er ekki að elda í kvöld ef þú ert að spyrja um það. Ég kann líka rétt mannganginn og er með tyggjóblogg, en það er nú sama mar getur allt ef mar vill!

Er ekki enn búin að finna verðlaun, hm

Edda Agnarsdóttir, 7.9.2007 kl. 13:52

4 identicon

bauð hann bara kvenkyns bloggfélögum?

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 15:36

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Nei Þorsteinn, þeir eru fjórir með honum og fimm konur.

Edda Agnarsdóttir, 7.9.2007 kl. 16:04

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hæ, var að senda þér bloggvinabeiðni, við erum saman í leshring.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.9.2007 kl. 17:35

7 Smámynd: Páll Jóhannesson

Jíbí - blogg frá Eddu! mikið er mér nú létt, koma svo....

Páll Jóhannesson, 7.9.2007 kl. 19:20

8 identicon

Frábær hugmynd  Og gott að fá þig aftur í gang á blogginu.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband