9.9.2007 | 16:32
Skákklúbbur bloggfélaga
Það er ótrúlega spennandi að hitta bloggfélaga sína eins og ég gerði í fyrrakvöld. Vinkona mín sem sem ók mér heim til Ægis spurði mig hvort ég væri virkilega að fara hitta fólk sem ég hefði aldrei séð og hvort ég væri búin að athuga hvort það væri í lagi þann sem héldi boðið eða Ægi sem lánaði húsið sitt undir boðið?
Ég finn fyrir ákveðinni hræðslu hjá fólki gagnvart svona afhjúpun og mín tilfinning er sú að konur eru meira að spegulera í því en karlar. En þetta eru líka konur sem ekki blogga og þekkja ekki þetta samfélag, þær setja bara samasem merki milli þess að að vera á netinu og hitta einhvern karl þar.
Við vorum níu, fjórir karlar og fimm konur, allir komu með verðlaun með sér sem mátti ekki kaupa. fimm komu með myndverk eftir sjálfan sig og einn kom með útsaum, annar kom með silfur - plast diplóma, þriðji með blóm og sá síðasti kom með heimilisiðnað á geisladiski.
Það er skemmst frá því að segja að ákveðið var að halda annað mót í spilamennsku og verður það Norskt Rommy.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
og voru kallarnir siðsamlegir?
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 16:44
Takk fyrir síðast Edda. Hér er allt í blóma.
Anna Einarsdóttir, 9.9.2007 kl. 18:00
Enn gaman hjá ykkur. Hvernig er norskt rommy?, kann bara venjulegt.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.9.2007 kl. 19:58
Ég er að æfa mig í norsku... svo mala ég ykkur.
Anna Einarsdóttir, 9.9.2007 kl. 22:00
Til hamingju með þetta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.9.2007 kl. 23:42
Takk fyrir kvöldið Edda. Þetta var frábær kvöldstund og öllum til mikils sóma sem mættu. Spennandi að sjá hvað "formanninum" dettur næst í hug.
Halldór Egill Guðnason, 10.9.2007 kl. 09:12
Takk fyrir kvöldið Edda. Eins og allir hafa marg sagt þá var þetta frábært í alla staði..... já Halldór, gaman væri að vita hvað formaðurinn er að hugsa núna (þ.e. varðandi næsta mót)
Arnfinnur Bragason, 10.9.2007 kl. 11:35
Já, takk kærlega fyrir síðast.
Það er betra að hafa varan á þegar formaðurinn er annarsvegar.
Hún er ólíkindatól, og hefur með áræði sínu og húmor, hrundið af stað félagsskap sem ómögulegt er segja hvaða endi fær. Heimsyfirráð eða dauði.
Hlakka til næsta móts, hvort sem það verður, spilað, teflt, dansað, já eða bara djammað og djúsað
Ingibjörg Friðriksdóttir, 10.9.2007 kl. 12:16
þurftu allir að sýna tattooið sitt?
Til hamingju með hittinginn. Frábært framtak. Hvað er norskt rommý?
Jóna Á. Gísladóttir, 12.9.2007 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.