Leita í fréttum mbl.is

Allir í góđu skapi

Í dag var íslenski fáninn dregin ađ húni og síđan Grćnfáninn kl. 10. Ţá var skólasöngurinn sunginn og svo fóru allir inn í djús og kleinur eđa kaffi. Skólinn fékk nokkrar góđar kveđjur og sumar voru međ gjöfum.

Ég kenndi 3. bekkingum kl. 12:30 og ţau voru alveg í einstaklega góđu skapi, ţađ ultu út úr ţessum skinnum brandararnir og kitluđu hláturtaugar mínar, Júllu sem var hér til ađstođar og börnunum sjálfum. Ég man nú ekki alla en einhverja man ég og deili ţeim međ ykkur. Ţau eru ekki bara krútt ţessi börn svona 7-8 ára, tannlaus og síbrosandi, heldur eru ţau líka á ţessu víđtekna brandaraskeiđi, allir ţurfa ađ segja brandara hvort sem ţau kunna eđur ei.

1. Einu sinni, voru tvćr appelsínur ađ ganga eftir bryggjunni, ţá datt önnur í sjóinn og ţá kallađi hin; "skerđu ţig í báta".

2. Ţađ var tómatur sem var ađ labba syngjandi yfir götu, "Ţađ liggur vel á mér, ţađ liggur vel á mér" ţá kom vörubíll og keyrđi á hann og ţá heyrđist í tómatinum; "ţađ liggur VÉL á mér, ţađ liggur VÉL á mér"

3. Ţađ var kona sem átti hund sem heitir "Nýjasta Tíska", konan fór í sturtu og á međan fór hundurinn hennar út, ţegar konan kom úr sturtu og sá ekki hundinn, fór hún beint út á götu og kallađi, Nýjasta Tíska, Nýjasta Tíska.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Til hamingju međ daginn.

Ég á í vandrćđum međ ađ velja hver af ţessum brandörum er bestur 

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 2.10.2007 kl. 14:35

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţessi međ bátana er bestur, ekki spurning.  Fékk kast.  Ég elska ţessar dúllur međ tannleysiđ.  Ţau brosa međ öllu andlitinu.  Arg.  Krúttkast.

Til hamingju međ grćna fánann.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.10.2007 kl. 15:12

3 identicon

Ţessi fćrsla ţín rifjar upp marga skemmtilega tíma međ nemendakrílunum mínum hér í den. Mér finnst brandarinn međ bátana óborganlega fyndinn, hafđi ekki heyrt hann áđur og skellti upp úr ein međ sjálfri mér hér á skrifstofunni.  Takk og knús

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 2.10.2007 kl. 17:55

4 Smámynd: Páll Jóhannesson

Brandari nr.1

Páll Jóhannesson, 2.10.2007 kl. 18:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband