Leita í fréttum mbl.is

Geðheilbrigði á vinnustöðum

Þessi frétt frá DK ætti að ýta á aðgerðir til rannsókna á svipuðum þáttum hjá okkur Íslendingum. Ekki veitir af!
mbl.is Stór hluti Dana telur vinnuna ógna geðheilsu sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

You wish.  Það er ekki verið að sinna lágmarkskröfum á geðheilbrigðissviði, búið að loka iðjuþjálfun og on and on and on.  Mun flagga þann dag sem farið verður að skoða þennan sjálfsagða þátt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.10.2007 kl. 00:39

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Ætla að sitja ráðstefnu hérna um geðheilbrigðismál um helgina. Ég held að stór hluti vandans séu fordómar og þekkingarleysi.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 3.10.2007 kl. 10:12

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innlitskvitt

Ásdís Sigurðardóttir, 3.10.2007 kl. 19:33

4 identicon

Ég held að það væri mikil þörf á að rannsaka þetta hér- ekki spurning, ég held að þetta álag sé ekki hvað síst hjá heilbrigðisstarfsfólki, leik- og grunnskólakennurum, þroskaþjálfum og líklega flestöllum umönnunarstéttunum. Smjúts á þig mín kæra bloggvinkona

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 20:14

5 identicon

ég get líka orðið alveg geðbilaður í vinnunni minni. vona samt að ég þurfi ekki í meðferð því þá missi ég af Formúlunni um helgina.

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband