Leita í fréttum mbl.is

Yoko Ono

Hafţór Yngvason forstöđumađur Listasafns Reykjavíkur skrifar frábćra grein um Yoko í Lesbókinni um síđustu helgi. Hvergi hef ég séđ eins góđa og vandađa úttekt á hennar lífshlaupi sem sjálfstćđs einstaklings án ţess ađ nudda henni sínkt og heilagt upp viđ John og Bítlana.

Ţađ sem kom mér kannski mest á óvart er ađ hún á langt og strangt tónlistarnám á bakinu í klassískri tónlist. Hún var líka fyrst kvenna til ađ fá inngöngu í heimspekideild hins virta Gakushuin - háskólann í Tokýó, en hvarf frá námi, fannst ţađ ekki heillandi - hver skilur ţađ ekki ţar sem nám hefur veriđ byggt og mótađ fyrir karlmenn.

Hún fór til New York og lćrđi bókmenntir og ljóđlist og ílentist í borginni og fór ađ vinna međ ýmsum framúrstefnulistamönnum. Hún gerđi tilraunir međ textalist sem voru "fyrirmćlaverk" sem eru vel ţekkt í dag.

Yoko hefur ćtíđ veriđ róttćk og tengt list sína viđ Zen-búddisma. Hún leggur út frá einfaldleika í list sinni en um leiđ er ţađ sem er einfalt ekki endilega auđvelt.

Kannski var ţađ ekki eins einfalt og sniđugt eins og mér fannst ţegar Yoko braut postulínsvasann forđum hér á landi og afhenti viđstöddum brotin úr vasanum og vonađist til ađ ţau myndu hittast aftur hér og setja saman vasann! Ćtli ţađ hafi orđiđ? 

Hvet ykkur til ađ lesa greinina.


mbl.is Yoko Ono: Vonast til ađ börn finni huggun í ljósinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolgrima

Yoko er flott kona, á ţví leikur ekki nokkur vafi. Ekki skrítiđ ađ John Lennon skuli hafa veriđ svona ástfanginn af henni! 

En ţađ er stundum einkennilega erfitt fyrir okkur, gamla ađdáendur Bítlanna og Johns Lennon, ađ láta Yoko njóta sannmćlis. Hallćrislegt, en.

Kolgrima, 9.10.2007 kl. 19:02

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Fólk fćr oft ekki ţess sem ţađ á skiliđ vegna endalauss samanburđar, konan er frábćr og ţađ var hann líka.

Ásdís Sigurđardóttir, 9.10.2007 kl. 20:04

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hún er svo sannarlega ekki fyrsta konan sem dćmd er af sambandi sínu viđ mann, ţví miđur.  Hún hefur veriđ gerđ ábyrg fyrir ađ upp úr Bítlunum slitnađi, henni hefur ć ofan í ć veriđ lýst sem ískaldri og tilfinningalausri konu, stórskrítinni líka.  Arg.  Saga kvenna ber eimitt keim ađ ţessu, ţar sem hún er skráđ, en oftast hefur hún falliđ í gleymskunnar dá.

Mér finnst Yoko ćđisleg kona sem og margar ađrar sem aldrei sjást og heyrast.

ARG og takk fyrir ađ standa vaktina um konur Edda, ţú ert nefnilega líka frábćr kona

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.10.2007 kl. 20:41

4 Smámynd: Páll Jóhannesson

Jćja Edda mín! ţetta er örugglega vönduđ kona í alla stađi. En ég viđurkenni ađ ég hef aldrei kunnađ ađ meta tónlistina og hennar myndlist, ţví miđur. En engu ađ síđur ţungaviktarkona.

Páll Jóhannesson, 9.10.2007 kl. 21:58

5 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Mađur fylltist einhvernvegin stolti ţegar kveikt var á súlunni

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 10.10.2007 kl. 00:19

6 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Las greinina. Algjör snilld!

Heiđa Ţórđar, 10.10.2007 kl. 20:20

7 identicon

Sammála frábćr grein. Ég hef sjálf alltaf veriđ hrifin af Yoko sem persónuleika og listamanni. Og ég hef alla tíđ boriđ virđingu fyrir henni sem tónlistarkonu enda á hún ţátt í sumu mjög góđu efni sem kom frá Lennon.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 10.10.2007 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband