11.10.2007 | 17:20
Doris Lessing
Jamm þar kom að því, Doris komin með nóbelinn ekki bara elst allra kvenna sem hlotið hefur hann heldur elst allra. Nú fer maður á stúfana og skoðar eitthvað til að lesa eftir hana, hef aðeins lesið "Grasið syngur" held ég. Það eru til sjö bækur eftir hana í íslenskri þýðingu. kerlingin er rosa töffari og kann að rífa kjaft og svo er hún ansi krakkaleg á myndinni sem tekin var í morgun þótt hún sé orðin 87 ára.
![]() |
Lessing segist hafa fengið „verðlaunalitaröð" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Ég hef ekki lesið neitt eftir þessa skáldkonu en nú fer maður á stúfana að finna sér lesefni. Sæt þessi aldraða kona, glettin og greindarleg á svip.
Marta B Helgadóttir, 11.10.2007 kl. 17:44
Ég las Dagbók góðrar grannkonu í þýðingu Þuríðar Baxter.
Kerlingin er vel að þessu komin og hún var frábær í sjónvarpinu áðan
Ingibjörg Friðriksdóttir, 11.10.2007 kl. 19:46
Já það eru sko sannarlega töggur í þessari konu frábært að sjá hana í sjónvarpinu!Hef ekkert lesið eftir hana en komin tími til!
Ingigerður Friðgeirsdóttir, 11.10.2007 kl. 20:38
Doris Lessing er bara flott
Kolgrima, 11.10.2007 kl. 21:49
Hún er prakkaraleg á svipinn kerlingin. Held að ég hafi lesið allar bækurnar hennar sem komið hafa út hér á landi og satt að segja hef ég aldrei verið mjög hrifin af henni.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 11.10.2007 kl. 22:13
Ég hef ekki lesið neitt eftir hana heldur en á örugglega eftir að leita eitthvað uppi
! Ég er sammála ykkur að hún er mjög flott og virkar algjör töffari
! Takk fyrir að samþykkja mig í bloggvinahópinn, hef lesið hér lengi en aldrei kvittað fyrr en nú! Takk fyrir mig
!
Sunna Dóra Möller, 11.10.2007 kl. 22:36
Hef lesið margar bóka hennar á sænsku, kynntist henni þar, svo að segja. Hún er vel að þessu komin og það var ekki lítið krúttlegt hvað hún var kúl þegar henni var tilkynnt um verðlaunin. Royal Flush, OMG - krúttkast
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.10.2007 kl. 23:59
Ég hef ekki lesið neitt eftir hana en hún heillaði mig upp úr skónum í fréttum í gærkvöldi....
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 12.10.2007 kl. 11:25
Veit nákvæmlega ekkert um þessa annars glæsilegu fullorðnu konu, en flott samt.
Páll Jóhannesson, 12.10.2007 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.