16.10.2007 | 16:54
Nú
er ég smá svona tóm yfir öllum borgarmálunum og bíð eftir góðum fréttum í kvöld. En á meðan ég bíð ætla ég að setja mynd af Magneu minni inn á bloggsíðuna sem ég er að fara til á laugardaginn. Varð bara eftir að hafa skoðað einn flottan hnoðra á einni bloggvinasíðunni.
Svona er hún Magnea mín.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
OMG hvað hún er falleg stelpan þín, elsku Edda. Yndislegt að þú fáir að hitta hana fljótt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.10.2007 kl. 17:01
Hún er bara sætust
Sunna Dóra Möller, 16.10.2007 kl. 17:40
Þetta barn er alger dásemd !
Anna Einarsdóttir, 16.10.2007 kl. 20:42
Já Anna mín, hún er náttla algjör dúlla! Sérðu nokkurn Miðhraunssvip á henni?
Takk fyrir Sunna.
Jenný er nokkur svipur af mér og mínum í henni?
Edda Agnarsdóttir, 16.10.2007 kl. 22:25
Hún er algjört krútt, æðislegt bros - og það er rétt hjá Betu, það ER svipur með ykkur
Kolgrima, 16.10.2007 kl. 23:56
Bara kíkja og kvitta...
Páll Jóhannesson, 17.10.2007 kl. 08:47
Hún er rosa sæt Hvernig eruð þið skyldar?
Marta B Helgadóttir, 17.10.2007 kl. 16:20
Hæ, ætlaði bara að láta þig vita að það er vitnað í þig hér.
Kolgrima, 17.10.2007 kl. 18:43
Hún er barnabarn mitt. Takk fyrir allt innlitið.
Takk Kolgríma sá þetta í dag.
Edda Agnarsdóttir, 17.10.2007 kl. 19:25
Og hún er algjör ljósálfur
Kolgrima, 17.10.2007 kl. 19:49
yndislega fallegt barnabarn sem þú átt þarna Edda mín. Gott að það verða endurfundir fljótlega. Flatfiskurinn þinn addna
Jóna Á. Gísladóttir, 17.10.2007 kl. 22:16
Já Edda, ég sé Miðhraunssvip... ekki spurning. Samt áttu svolítið í henni líka.
Anna Einarsdóttir, 18.10.2007 kl. 17:16
Hún er góð blanda af Sindra, Heiðu, þér og afa sínum Palla Eyjólfs. Líkist þér með þetta ljósa hár og glaða bros :o). Kv. Signý - hin amman
Signý Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 16:08
Takk elskurnar, nú er ég undirbúa svefnin, fer kl. 4 í nótt til Magneu.
Takk fyrir innlitið Signý mín, hún er líka lík þér og Veru.
Edda Agnarsdóttir, 19.10.2007 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.