30.10.2007 | 21:00
Gefðu mér, jörð
Gefðu mér, jörð, einn grænan hvamm,
glitrandi af dögg og sól,
að lauga hug minn af hrolli þeim,
sem heiftúð mannanna ól.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Fer þessi í jólabókina í ár?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 30.10.2007 kl. 22:52
Spurning að feta í spor Ólínu.
Þetta er mjög góð byrjun
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 30.10.2007 kl. 23:21
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2007 kl. 23:22
vá
alva (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 00:12
Frá mér....Fallegt.(Punktur)
Halldór Egill Guðnason, 31.10.2007 kl. 00:56
Rétt áður en ég sofna.: Þetta er eitthvert það fallegasta sem ég hef heyrt Edda.
Halldór Egill Guðnason, 31.10.2007 kl. 01:36
Já krakkar mínir - ég er ekki svona ritfær og enda var það ekki meiningin að villa á mér heimildir - þetta er eftir Huldu eins og Beta segir, ég var nú bara að hugsa svo mikið í gærkvöldi um pstilinn hans Gauta og alla umræðuna um negrastrákana og þess vegna setti ég þetta inn. Kolgríma fjallar um pistilinn hans Gauta:
http://kolgrima.blog.is/blog/kolgrima/entry/351631/
Edda Agnarsdóttir, 31.10.2007 kl. 11:37
Mjög fallegt. Takk fyrir.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 31.10.2007 kl. 13:12
Fallegt.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.10.2007 kl. 15:58
Fallegur er hugur þinn,
og fagurt er þitt hörund,
glitrar eins og Gráni minn,
og gefur okkur gull í mund.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 31.10.2007 kl. 18:14
Ingibjörg þetta er falleg ferskeytla, átt þú hana?
Ásdís og Ólöf, mér finnst þetta líka svo fallegt.
Edda Agnarsdóttir, 31.10.2007 kl. 20:10
Ég baka bæði vandræði og ömurlegar bögur
ekki batnar brjálæðið þegar ég segi sögur
Bullar sú sem ekkert kann,
þótt liggi við því blátt bann
Ingibjörg Friðriksdóttir, 31.10.2007 kl. 21:29
Þetta sem þú skrifaðir í gestabókina hjá mér er í athugun. Læt heyra frá mér.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.10.2007 kl. 22:12
Takk fyrir Ásdís.
Imba þetta er stórfínt, kann betur við fyrra!
Edda Agnarsdóttir, 31.10.2007 kl. 23:06
mjög fallegt Edda.
Marta B Helgadóttir, 2.11.2007 kl. 01:22
Edda mín! það er sama hvaðan gott kemur...
Páll Jóhannesson, 2.11.2007 kl. 14:47
Innlitskvitt. Takk fyrir ljóðið. Þarf að fara að lesa meira eftir Huldu.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 15:20
Edda semur einfödl ljóð
elur af sér vísu
... einhver þarf að botna þetta
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 2.11.2007 kl. 23:47
Það er kominn nýr bókalisti
Marta B Helgadóttir, 3.11.2007 kl. 01:24
Hef ávallt þráð að geta barið saman vísur af því að afi minn, mamma mín og pabbi geta það en ég erfði ekki þá hæfileika, en samt bara til að kvitta fyrir þá geri ég eina máttlausa tilraun sem ég vona að bloggheimur fyrirgefi mér þennan leirburð, þegar ég botna fyrri hluta vísunar..
Edda semur einföld ljóð,
Elur af sér vísu.
Edda´er þögul Edda´er hljóð
Hver þekkir þessa skvísu?.
Páll Jóhannesson, 3.11.2007 kl. 12:29
Já Páll, er þetta ekki allt eftir reglunni? Þú verður nú eiginlega að senda Gísla þennan botn! Takk fyrir!
Edda Agnarsdóttir, 3.11.2007 kl. 14:35
Glæsilegt Páll
Spurning hvort við náum að lauma þessari vísu inn í ljóðabók hjá Eddu?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 3.11.2007 kl. 18:09
Það væri nú ekki ónýtt að hljóta þann heiður.
Páll Jóhannesson, 4.11.2007 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.