22.11.2007 | 15:52
Hér er minnsta og yngsta krúttið af mínum afkomendum!
Hér er hún Magnea að leika sér í haustinu í Danmörku.
Mamma hennar og pabbi hafa verið að leita af leiguíbúð sem gekk ekki og niðurstaðan varð að þau verða að kaupa íbúð og eru að leita og skoða. Svo líklega næst þegar amma kemur í heimsókn, verður Magnea komin með annað heimili.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Fallegt barn hún Magnea. Gaman að eiga svon ömmustelpu. Er fasteignaverð ekki frekar hagstætt í Danmörku núna?? kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 16:45
Hún er sætust
Sunna Dóra Möller, 22.11.2007 kl. 16:52
Já, það jafnast ekkert á við ömmustelpurnar!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 22.11.2007 kl. 17:15
Æi hvað hún er sæt
Edda mín þú sendir mér aldrei línu svo ég gæti sent þér upplýsingar um þessa íbúð í DK. Hún var reyndar alveg svakalega lítil og sturtan uppi (eða niðri) í þvottahúsinu.
Jóna Á. Gísladóttir, 22.11.2007 kl. 18:43
Hún er dúlla þessi stelpa. Vonandi finna þau fallega íbúð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 19:18
Þú ert heppin og hún líka
alva (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 20:00
Hún er svo skemmtileg á svipinn þetta litla krútt. Vonandi gengur vel að finna handa henni dúllulegt og krúttlegt herbergi í góðri íbúð.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 21:58
Að eiga barnabörn gefur lífinu aukið gildi, njóttu lífsins með þeim öllum. Sjálfur á ég 3 barnabörn tvær stelpur og einn strák, það er mikið gaman.
Páll Jóhannesson, 23.11.2007 kl. 08:32
Takk öll fyrir kommentin. Mér finnst þetta ótrúlega gott að fá svona komment, og þykir vænt um það, svona verður maður meir með ömmufílingnum.
Jóna, þakka þér fyrir hjálpina forðum - ég var á leiðinni að skrifa þér en ekkert varð af því og svo kom þessi frétt frá þeim að þau ættu möguleika á að kaupa, fóru í mat hjá bankanum.
Edda Agnarsdóttir, 23.11.2007 kl. 21:17
Hæhæ, netfangið mitt er sunnamo@hi.is !
Sunna Dóra Möller, 23.11.2007 kl. 21:29
Voðalega er hún sæt
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 24.11.2007 kl. 13:22
Bókaspjallið er komið í gang núna.
Marta B Helgadóttir, 25.11.2007 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.