26.12.2007 | 22:07
Veikindi herja á þessu heimili um jólin!
Aðfangadagskvöld var dásamlegt, stelpurnar mínar (barnabörnin) frá Svíþjóð Edda og Ylfa Eir voru í eins kjólum og Jón Geir var í skyrtu með bindi. Kalkúnn á borðum og börnin borðuðu ekkert betur spennan svo mikil. Þau voru þakklát og glöð með hvern einasta pakka og nutu alls í botn.
Morguninn eftir voru báðar dætur mínar orðnar veikar og eru enn. Pabbi þeirra var lagstur á Þorláksmessu og nú er öll hans fjölskylda orðin veik í Garðabænum, konan hans, sonur minn og dætur hans, þannig að árlegu jólaboði á jóladag var aflýst þar á bæ. Þetta setur strik í reikninginn, en samt hefur þetta gengið vel, enda hafa börnin ekki orðið veik hér. Auðvita vona ég að sleppa við veikindi, en það kemur bara í ljós.
Magnea, Sindri og Aldís kíktu í dag og fóru svo í jólaboð kl. 18 í bænum og á morgun förum við svo í jólaboð á Álftanesið til forsetans... æi ég meinti til Þóru mágkonu!
Set myndir inn á færsluna síðar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Farðu vel með þig og vonandi rífur fjölskyldan sig upp úr þessari pest.
Páll Jóhannesson, 26.12.2007 kl. 22:20
Ertu semsagt að segja mér að Þóra mágkona sé ekki forseti ég var svo viss hí hí hí. Vona að heilsan batni sem allra, allra fyrst.
"Fílustrumpur" ég þoli ekki veikindi.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.12.2007 kl. 22:29
Vonandi veikjast ekki fleiri og ég bið þig fyrir jólakveðju til Þóru og annarra sem ég þekki.
Anna Einarsdóttir, 26.12.2007 kl. 22:35
Endilega farið vel með ykkur, svo áramótin verði hressari
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.12.2007 kl. 23:03
Vona að veikindin vari stutt. Bestu kveðjur um gleðilega hátíð og góða rest
Halldór Egill Guðnason, 27.12.2007 kl. 00:55
Ég er viss um að Þóra væri fínn forseti (þó ég þekki hana ekki baun). Sendi öllum sterkar batakveðjur
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.12.2007 kl. 02:01
Æi- leiðinlegt að lenda í veikindum á þessum tíma. Vonandi rjátlast þetta fljótt af þeim. Hafðu það sem best mín kæra
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 21:09
Vonandi nær fólk sér fljótt, ansi leiðinlegt að vera veikur á þessum tíma.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 28.12.2007 kl. 16:19
Hér hefur flensa verið á ferð líka !
Sendi mínar bestu batnaðarkveðjur !
Sunna Dóra Möller, 28.12.2007 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.