Leita í fréttum mbl.is

Ţegar börnin fara ađ gráta á nóttunni hjá gamlingjunum!

Skemmtilega bloggfćrslu er ađ finna á bloggsíđu Ţorsteins Ingimarssonar um svokallađ gervibarn. Ég hef sjaldan lesiđ eins skemmtilegt sem gerist í raunveruleikanum og ekki hćgt ađ breyta eđa hnika viđ á nokkurn hátt og gćti ekki veriđ meiri reynsla fyrir ungt fólk sem lćtur sig dreyma um lítinn hnođra en veit ekki hvađa tími og fórn fylgir ţví.

Lesiđ skemmtilegheitin hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Gott ađ vita af ţessu - ef ég frétti af ţví ađ barnabörnin mín fái slíkt í hendurnar - ţá forđa ég mér.

Páll Jóhannesson, 29.1.2008 kl. 16:55

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég las greinina hjá Ţorsteini hún er snilld.

Ásdís Sigurđardóttir, 29.1.2008 kl. 18:12

3 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Hef heyrt af ţessu og finnst ţetta frábćrt, ţví ţegar mađur er ungur sér mađur allt í rósrauđum bjarma, sem er í sjálfu sér fínt ef ţađ leiđir ekki til ótímabćrra barneigna

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 29.1.2008 kl. 18:26

4 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Ég hef heyrt um ţessar dúkkur. Las greinina hjá Ţorsteini og hafđi gaman ađ.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 29.1.2008 kl. 19:04

5 identicon

Kalli hjá mér í kvöld gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 20:55

6 Smámynd: kloi

Svo má líka bara fá sér kettling eđa hvolp...... Edda mig langar svo ađ vera bloggvinur ţinn. Ertu til ? Er ađ undirbúa mig undir borgarstjórann ......

kloi, 29.1.2008 kl. 21:57

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já er krakkanum ekki bara komiđ í pössun til foreldranna og svo sofa ţau sjálf svefni hinna réttlátu.  Ţađ er nefnilega í stíl viđ Ísland í dag.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.1.2008 kl. 23:01

8 identicon

Búin ađ lesa og ţekki verkefniđ. Mjög effectívt held ég.

Annars kćrar kveđjur í bćinn

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 23:37

9 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Heyrđu Klói ég held ađ ég sé nýbúin ađ henda ţér út, ţú varst óaktívur - viđ prófum bara aftur, ég sé ađ ţú ert komin í gang á ný!

Hm ţađ er greinilegt ađ margir ţekkja til ţessara gervibarna, mig minnir ađ ég hafi ađeins einu sinni lesiđ um ţetta í blađi, en aldrei heyrt af neinum sem er međ ţetta nema fyrst núna á blogginu. Skemmtilegt.

Takk fyrir innlitiđ allt frá Steina.

Edda Agnarsdóttir, 29.1.2008 kl. 23:53

10 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Ţessi fćrsla er flott hjá Ţorsteini !

Bestu kveđjur

Sunna Dóra Möller, 30.1.2008 kl. 09:25

11 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Bćđi vel skrifađur og skemmtilegur pistill hjá Ţorsteini.

Marta B Helgadóttir, 31.1.2008 kl. 23:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband