29.1.2008 | 16:32
Ţegar börnin fara ađ gráta á nóttunni hjá gamlingjunum!
Skemmtilega bloggfćrslu er ađ finna á bloggsíđu Ţorsteins Ingimarssonar um svokallađ gervibarn. Ég hef sjaldan lesiđ eins skemmtilegt sem gerist í raunveruleikanum og ekki hćgt ađ breyta eđa hnika viđ á nokkurn hátt og gćti ekki veriđ meiri reynsla fyrir ungt fólk sem lćtur sig dreyma um lítinn hnođra en veit ekki hvađa tími og fórn fylgir ţví.
Lesiđ skemmtilegheitin hér.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Gott ađ vita af ţessu - ef ég frétti af ţví ađ barnabörnin mín fái slíkt í hendurnar - ţá forđa ég mér.
Páll Jóhannesson, 29.1.2008 kl. 16:55
Ég las greinina hjá Ţorsteini hún er snilld.
Ásdís Sigurđardóttir, 29.1.2008 kl. 18:12
Hef heyrt af ţessu og finnst ţetta frábćrt, ţví ţegar mađur er ungur sér mađur allt í rósrauđum bjarma, sem er í sjálfu sér fínt ef ţađ leiđir ekki til ótímabćrra barneigna
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 29.1.2008 kl. 18:26
Ég hef heyrt um ţessar dúkkur. Las greinina hjá Ţorsteini og hafđi gaman ađ.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 29.1.2008 kl. 19:04
Kalli hjá mér í kvöld gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 20:55
Svo má líka bara fá sér kettling eđa hvolp...... Edda mig langar svo ađ vera bloggvinur ţinn. Ertu til ? Er ađ undirbúa mig undir borgarstjórann ......
kloi, 29.1.2008 kl. 21:57
Já er krakkanum ekki bara komiđ í pössun til foreldranna og svo sofa ţau sjálf svefni hinna réttlátu. Ţađ er nefnilega í stíl viđ Ísland í dag.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.1.2008 kl. 23:01
Búin ađ lesa og ţekki verkefniđ. Mjög effectívt held ég.
Annars kćrar kveđjur í bćinn
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 23:37
Heyrđu Klói ég held ađ ég sé nýbúin ađ henda ţér út, ţú varst óaktívur - viđ prófum bara aftur, ég sé ađ ţú ert komin í gang á ný!
Hm ţađ er greinilegt ađ margir ţekkja til ţessara gervibarna, mig minnir ađ ég hafi ađeins einu sinni lesiđ um ţetta í blađi, en aldrei heyrt af neinum sem er međ ţetta nema fyrst núna á blogginu. Skemmtilegt.
Takk fyrir innlitiđ allt frá Steina.
Edda Agnarsdóttir, 29.1.2008 kl. 23:53
Ţessi fćrsla er flott hjá Ţorsteini !
Bestu kveđjur
Sunna Dóra Möller, 30.1.2008 kl. 09:25
Bćđi vel skrifađur og skemmtilegur pistill hjá Ţorsteini.
Marta B Helgadóttir, 31.1.2008 kl. 23:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.