1.2.2008 | 15:25
Gamlar myndir og tímaleysi
Hef veriđ tímabundin og of ţreytt til ađ blogga. Ena ţetta kemur allt. Ég er ekkert ađ örvćnta bara láta vita af mér. Fer til RVK á eftir í lekfimi hjá Báru og svo upp á spítala til pabba og kannski á bió. Langar ađ sjá Brúđgumann - vona ađ ég fái einhvern međ mér.
Inga vinkona mín sem er bíósjúk hefur ekki mikin tíma núna en hún hefur veriđ ađ gramsa í gömlum myndum og fann einhverjar af sér og Jenný + Ragnheiđi úr Hallargarđinum frá ţví ţćr voru 13 til 14 ára og voru ađ reyna fyrir sér í tískumyndum til ađ selja blađi í Englandi sem var alltaf međ Tviggy á forsíđunni.
Svona hefur Jenný alltaf veriđ í útrásinni, hún rćđst ekki á garđinn ţar sem hann er lćgsur eins og sjá má á blogginu hennar.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Guđ ég verđ ađ sjá ţćr, man eftir ţeim og viđ létum Leibba dóna vera međ á nokkrum myndum. Edda ég verđ ađ hitta ykkur. Enar myndir til af mér á ţessum aldri. Held ég hafi veriđ í skólaúlpu og leđurstígvélum. Hahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.2.2008 kl. 16:52
Gaman ađ heyra frá ţér Edda mín, gaman vćri ađ sjá myndir af Jenný á gelgjunni. Hafđu ţađ gott í bćnum. Eđa bara í öllum bćnum.
Ásdís Sigurđardóttir, 1.2.2008 kl. 19:58
Brúđguminn er frábćr mynd. Vona ađ ţú komist til ađ sjá hana. Góđa skemmtun.
Marta B Helgadóttir, 1.2.2008 kl. 23:13
Jenný ţú ert í hvítum leđurstígvélum.
Ég fór ekki í bíó. Reyni á morgun.
Hva seiru BETA, Hefurđu heyrt ađ ţetta sé góđ mynd! Ţađ er aldeilis hógvćrđin.
Edda Agnarsdóttir, 1.2.2008 kl. 23:28
Brúđguminn er víst bara geggjuđ. Ég verđ ađ fara og sjá hana í bíó. Djö ertu dugleg... alltaf hjá Báru
Jóna Á. Gísladóttir, 2.2.2008 kl. 01:43
Og koma svo međ myndirnar manneskja
Jóna Á. Gísladóttir, 2.2.2008 kl. 01:48
Sunna Dóra Möller, 2.2.2008 kl. 13:55
Fyrirsćtumyndirnar verđum viđ ađ fá ađ sjá! Ég á líka eftir ađ skella mér á Brúđgumann, ţađ segja allir ađ hún sé frábćr.
Kolgrima, 2.2.2008 kl. 15:35
Ţú verđur ađ birta myndirnar af Jenný....ég ólst sjálf upp međ Leibba dóna sem nágranna....svo er skylda ađ sjá Brúđgumann, međ betri myndum sem ég hef séđ..
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 3.2.2008 kl. 18:50
Talandi um Twiggy. Ţegar ég var 13 ára lék ég í einhverju sjónvarpsleikriti međ bekkjarsystkinum. Ţetta átti ađ koma í Stundinni okkar. Ég lék prinsessu. Daginn fyrir upptöku fór ég á hárgreiđslustofu og lét klippa mig Twiggy-klippingu. Ţađ varđ uppi fótur og fit hjá leikstjóranum og sminkliđinu ţegar stúlkan mćtti í upptöku.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 3.2.2008 kl. 20:56
Ég fór ađ sjá Hefđarkettina međ Max vini mínum. Alltaf jafn góđ ţó ég vćri ađ sjá hana í tíunda sinn....... Og Regína, ég tala nú ekki um hana.......
kloi, 3.2.2008 kl. 22:14
Ég myndi reyna ađ sjá Death at a funeral. Ekta Breskur húmor.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 4.2.2008 kl. 00:19
Já Gísli, ég hef heyrt ađ hún sé fanta góđ - ég hugsa ađ ég reyni viđ hana nćst.
Hvar er hćgt ađ sjá Heđarkettina núna? Regína? Íslensk? Hvađ eru ţessar myndir í heimabíói?
Bíddu nú viđ, ţú verđur ađ segja meir! Fékkstu hárkollu í stađin?
Hrafnhildur Ýr ég átti líka heima í nágrenni viđ Leibba. Ég er búin ađ sjá myndina um Brúđgumann og fannst ćgilega gaman - vil sjá hana aftur.
Ragnhildur, ég ćtla ađ reyna ađ komast yfir ţessar myndir af snúllunum!
Já Jóna alltaf hjá Báru og myndirnar koma. Brúđguminn er ekkert slor fór í fyrradag.
Edda Agnarsdóttir, 4.2.2008 kl. 21:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.