4.2.2008 | 15:02
Kæru bloggvinir, stjörnurnar skína, en þó á sérstakan hátt í dag.
NAUT 20. apríl - 20. maí
Þeir sem eru með á nótunum, lenda á mikilvægum fundum. Vertu með í nú-liðinu. Lestu allt sem þú kemst yfir. Dillaðu þér í takt við aðra.
Þeir sem eru með á nótunum, lenda á mikilvægum fundum. Vertu með í nú-liðinu. Lestu allt sem þú kemst yfir. Dillaðu þér í takt við aðra.
Mér fannst þessi stjörnuspá dáldið sérstök. Jú jú þetta er merkið mitt og merki mannsins míns líka.
Ég er að fara til tannlæknis að láta taka sauma úr mér eftir aðgerð í síðustu viku. Nú svo vonast ég til að geta komist til Báru í leikfimi og það er alveg víst að þar get ég dillað mér í takt við aðra.
Ég vona að ég sé með á nótunun þótt ég hafi oft áhyggjur af gleymskunni í mér undanfarið og það gremjulegasta er að ég gleymdi afmæli eins af barnabörnum mínum síðasta þriðjudag. Þegar ég var yngri með börnin lítil hét ég sjálfri mér að ég skildi muna afmælisdaga barnabarnanna, en nú eru komin skekkjumörk og þau mega víst vera, en ekki meira en það.
Ég les allan fj... en hvort það er allt sem ég kemst yfir er annað mál. Lestrardoði er eitt af því sem aukist hefur með aldrinum.
Veit ekki alveg hvað þetta nú-lið er, nema þá helst að það séuð þið kæru bloggvinir!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Já, þetta þýðir bara að vera dugleg að lesa bloggið og muna að við erum næstum allt sem þú þarft, ekki samt alveg. Knús til þín Edda mín
Ásdís Sigurðardóttir, 4.2.2008 kl. 15:16
Hehe sniðugt ég og kallinn eigum einmitt þetta stjörnumerki líka, ég sem hélt að það væri bara liggur við einsdæmi að svo væri þar sem þekkt er að við Nauts fólk getum verið ansi þrjósk og svona.....en gaman að þessu og já svoldið spes spá ....
Benna, 4.2.2008 kl. 15:21
Sunna Dóra Möller, 4.2.2008 kl. 16:29
Kem þessu til húsbands. Hans stjörnuspá. Er enn með þessa daga á hreinu, veit þó ekki hversu lengi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.2.2008 kl. 17:08
Þetta á greinilega allt við þig. Ég er yfirleitt ekki svona heppin með mína spá. Kannski er ég bara í vitalusu merki
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 19:44
... ég lenti einu sinni í því að muna ekki hverju ég gleymdi... svo mundi ég það mörgum dögum seinna og þá var orðið og seint að skrúfa fyrir baðið...
Brattur, 4.2.2008 kl. 20:02
Heyrðu þið strákar, Ægir og Brattur, þið eruð engum líkir, enda krúttastrákar báðir tveir!
Anna þetta er ágætt ef maður hefur ekkert að blogga um, annars finnst mér stjörnuspá mbl svo arfavitlaus að það er ekki hægt að hafa það eftir - en aldrei þessu vant kom ein skiljanleg en svo sem ekki á háu plani!
Þarf greinilega að setja upp myndaalmanak af barnabörnunum Hallgerður!
Ásdís knús á þig líka.
Sunna takk fyrir hjartað - það er nú aðalmálið.
Benna gaman að fá kveðju frá þér og satt segirðu, það er sérstakt að rekast áannð par í sama merki - en ég held nú samt að þetta sé töluvert algengt.
Edda Agnarsdóttir, 4.2.2008 kl. 21:20
nú nú pant vera með í því liði.....
hvernig ætli ég verði eftir 10 ár....man ekki fyrir húshorn nú þegar
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 4.2.2008 kl. 21:42
Innlitskvitt á þig mín kæra.
Heiða Þórðar, 4.2.2008 kl. 23:35
Leit við til að bolla þig Edda
Marta B Helgadóttir, 4.2.2008 kl. 23:56
Marta mín, þú veist nú alveg hvað þetta þýðir á dönsku?
Edda Agnarsdóttir, 5.2.2008 kl. 00:14
Frábær stjörnuspá, verð að lesa hana fyrir nautið frá Norðfirði!
Kolgrima, 5.2.2008 kl. 00:35
Elísabet ertu að meina kolkrabbar?
Ha Norðfirði?
Edda Agnarsdóttir, 5.2.2008 kl. 10:52
Edda þó! ...hugsar þú á dönsku
Marta B Helgadóttir, 5.2.2008 kl. 12:55
Ef nú-liðið eru krabbar tilheyri ég því.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 5.2.2008 kl. 17:25
Eru krabbarnir ekki áttavilltari en nautin eða hvernig var það aftur, naut elska að rækta grænmeti og tína ber eins og krabbar.
Sólskynskveðjur
Fríða Eyland, 6.2.2008 kl. 13:26
Giskleikurinn Kalli Tomm, nefndur eftir skapara sínum í Mosó verður hjá mér kl 21. Skráðir Mbl. bloggarar velkomnir.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.