Leita í fréttum mbl.is

Eitt ár og meira eđa fjórtán dagar.

 Ţann 9. febrúar 2007 birti ég fyrstu bloggfćrslu mína undir fyrirsögninni: JA HÉRNA, NÚ ŢYKIR MÉR TÍRA Á SKARINU.

Ţetta var smáminning um ömmu mína sem hafđi mikil áhrif á mig sem barn. Hún kenndi mér ađ prjóna, las fyrir mig sögur, gaf mér kandís, kom međ gull og gersemar frá Ameríku eftir heimsóknir til fósturdóttur sinnar, var haldreipi mitt og systkinanna í húsinu, ég fékk ađ gramsa hjá henni í skápum og máta föt og svo var hún sérstaklega góđ viđ mig á táningsngsárunum. Ég byrjađi minn búskap í íbúđinni hennar sem hún bjó í síđustu árin í húsinu hennar og afa ţar sem voru fimm íbúđir og hún var komin í minnstu íbúđina. Amma Helga fór á Hrafnistu í Laugarási og lést ţar.

Hún var ljósmóđir og tók á móti börnum í heimahúsum, hún lćrđi ljósmóđurfrćđin í Danmörku og ţótti gott kvonfang fyrir afa sem var ekkill og átti 4 börn. Ţau eignuđust ekkert barn en ólu upp ađ hluta sonarson afa og tóku eina fósturdóttur sem giftist til Ameríku.

Ég man eftir ţví ađ ţađ var talađ um ömmu ađ hún vćri óbyrja, ţetta heyrist ekki í dag.

"Ţađ var stjúplangamma mín Helga Sigurđardóttir ljósmóđir sem notađi ţessa setningu "Nú ţykir mér tíra á skarinu" oftar en ekki á mínum uppvaxtarárum. Mér fannst hún passa ágćtlega viđ í ţessu tilfelli ţegar ég fer af stađ međ fyrstu bloggfćrsluna.

Annars var hún oft kölluđ Ljósa af ţeim börnum sem hún tók á móti og ţekkti ég ţá nafngift vel ţví fađir minn kallađi hana aldrei annađ. Ţađ fer vel á ţví ađ minnast hennar ömmu međ ţessum hćtti ţví ljósiđ tírđi oft í kringum hana."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Falleg minningarorđ um ömmu ţína Edda mín. 

Anna Einarsdóttir, 24.2.2008 kl. 13:50

2 Smámynd: Kolgrima

Ljósmóđir og ljósa eru međ fallegustu orđum íslenskrar tungu - lýsir svo mikilli fegurđ og bjartsýni hjá ţjóđ sem einu sinni lifđi lungan úr árinu í eilífu myrkri.

Ţetta er falleg kveđja til ömmu ţinnar. 

Kolgrima, 24.2.2008 kl. 14:51

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Já, ţetta eru sko falleg orđ ljósa/ljósmóđir. Vel skrifađ um ömmu ţína.  Til hamingju međ daginn mín kćra.  Flower

Ásdís Sigurđardóttir, 24.2.2008 kl. 15:26

4 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Flower

Ingibjörg Friđriksdóttir, 24.2.2008 kl. 19:17

5 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Falleg orđ um ömmu ţína....svo er orđiđ ljósa mjög fallegt orđ.

Til hamingju međ daginn

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 24.2.2008 kl. 20:56

6 Smámynd: Fríđa Eyland

Amma sagđi oft nú ţykir mér tíra, annars fannst henni notalegt ađ prjóna í rökkrinu.

Fríđa Eyland, 25.2.2008 kl. 01:53

7 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Ein ömmusystir mín var ljósmóđir (ljósa) Hún var gift en átti engin börn, en ól upp tvćr stúlkur. Til hamingju međ daginn.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 26.2.2008 kl. 17:18

8 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Nú Ţykir mér tíra á tíkarskarinu... ţannig var ţetta sagt á mínu uppvaxtarheimili.

Falleg orđ um ömmu ţína.

Marta B Helgadóttir, 26.2.2008 kl. 21:10

9 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

Rosalega falleg orđ um hana ömmu ţína

Margar góđar minningar sem ţú átt um hana. 

Ásta Björk Hermannsdóttir, 26.2.2008 kl. 23:20

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Elsku Edda mín.  Ţakka ţér fyrir allar kveđjurnar.  Ţessar formćđur okkar voru engar geđluđrur og vesalingar.  Ţćr voru salt jarđar.  Viđ erum ţeim ađ ţakka.  Til hamingju međ bloggafmćliđ.  Átti mitt á Vogi.  Hm...

Loveu

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.2.2008 kl. 08:46

11 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Takk Jenný mín sömuleiđis - mér finnst dáldiđ sérstakt ađ viđ höfum báđar veriđ međ langömmur međ Helgu nafninu!

Edda Agnarsdóttir, 27.2.2008 kl. 13:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband