17.3.2008 | 12:24
Leikfimi, Magnea og páskafrí.
Jú ég er komin í páskafrí og svaf til kl. 11. Ţađ er ţađ sem mig hefur vantađ lengi, ađ hvíla mig. Nú er ég s.s. vöknuđ og komin á ról og ćtla ađ skella mér í leikfimi til Ellenar í JSB í Reykjavík. Viđ verđum bara tvćr á ferđinni núna, en erum samt ekki orđnar fleiri en ţrjár, einu sinni vorum viđ fimm.
Besti tíminn viđ ţetta er aksturinn á milli, ţví ţá opnast flóđgáttir af duldum ţrám og draumum kvenna ásamt öllu ţví sem gerist í daglega lífinu hjá okkur.
En ég ćtla samt ađ skella inn myndum af henni Magneu minni, ţćr eru svo margar og skemmtilegar myndirnar af henni og um ađ gera ađ leyfa fleirum ađ njóta ţess.
Magnea ađ klćđa sig í sokka.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Til hamingju međ fríiđ. Knús á ţig og Magnea er alltaf sama dúllan.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.3.2008 kl. 13:13
Til hamingju međ ađ vera komin í frí. Ég kenndi 6 kennslustundir í dag (háskólakennarar fá nefnilega ekki jafnlangt frí og ađrir kennarar enda vinnan okkur reiknuđ öđruvísi út, fćrri tímar í kennslu en svo rannsóknir á móti).
Hafđu ţađ sem best og chillađu bara út í eitt
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 17.3.2008 kl. 16:50
Takk fyrir Anna mín. Ég er búin ađ fara í leikfimina og hún var góđ.
Jenný mín, takk eskan. Hún Magnea er algjör dúlla, allt ađ byrja hjá henni, klćđa sig í, tala og syngja.
Edda Agnarsdóttir, 17.3.2008 kl. 17:26
Njóttu lífsins í fríinu - kv frá Akureyri
Páll Jóhannesson, 18.3.2008 kl. 12:56
Já ţú segir nokkuđ Ólafur, ţú kannt vćntanlega ađ biđja bloggvinar? Annars hef ég tekiđ eftir ţví ađ ţu geisist um blogggsíđurnar og spyrđ allsstađar ţess sama! Er ţetta táknrćnt?
Kristjana, bara ađ hún vćri hér.
Ég er ađ reyna ţađ, ţađ gengur ekki alveg alltaf skal ég segja ţér.
Hallgerđur, ţađ er gott ađ ţegja og stundum sofna ein eđa tvćr í aftursćtinu - en viđ tölum mikiđ saman, algjörar gćđastundir.
Gleđilega Páska á ykkur öll og takk fyrir innlitiđ dúllurnar.
Edda Agnarsdóttir, 19.3.2008 kl. 18:15
Gleđilega páska
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 19.3.2008 kl. 22:32
Gleđilega og magnađa páska

Ásdís Sigurđardóttir, 19.3.2008 kl. 23:34
Langađi bara ađ óska ţér gleđilegra páska....
Ćđisleg myndin af Magneu....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 20.3.2008 kl. 13:08
Gleđilega páska.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 20.3.2008 kl. 17:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.