20.3.2008 | 17:41
Skírdagur
Ég er í leit ađ kransakökuformum út um allan bć, held ţau séu samt ađ koma fljúgandi til mín bráđum. Systursonur minn fermist eftir tíu daga og ég og hann ćtlum ađ rúlla upp einni kransa í dag. Kannski bökum viđ líka einhverjar dellur í leiđinni. Ţađ er nú orđiđ dáldiđ langt síđan ég gerđi ţetta síđast, en allt rifjast ţetta upp.
Nú svo er veisla á annan í Páskum, ţá fermist systursonur mannsins. Veislan hans er matarveisla haldin í safnađarheimili Kópavogskirkju. Ég gleymdi ađ fara í sparisjóđinn og fá tvöţúsund kallinn aukalega, einkennandi fyrir mig ađ hugsa ekki fyrir hlutunum, held alltaf ađ bankarnir séu opnir fyrir mig. Kannski ég ćtti ađ fresta gjöfinni fram yfir páska?
Barnabarniđ mitt hún Sandra María fermist svo 6. apríl í Vinding kirkju í Vejle. Ţar hefur hún búiđ síđan hún var 8 ára međ ţremur systkinum mömmu sinni og stjúpa sem er danskur. Veislan hennar er matarveisla og haldin úti í bć á Hotel Hedegaarden.
Hún Sandra mín hefur veriđ á ljósmyndanámskeiđi í vetur og tekiđ margar skemmtilegar myndir og á ég tvćr, önnur af reiđhjóli og hin af dúfu, mjög fallegar. En hún hefur líka veriđ ađ leika sér međ myndavélina ásamt vinkonu sinni og ţćr ađ taka myndir hver af annari. Smá sýnishorn hér ađ neđan.
Sandra María Högnadóttir 13 ára orđin táningur.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Myndarleg ertu...... kransakaka.
Einhvern veginn held ég ađ ţađ sé svolítiđ erfitt ađ baka svoleiđis.
Anna Einarsdóttir, 20.3.2008 kl. 20:35
Ţú ert klár ađ geta bakađ kransa. Sandra er sćt eins og ég hef áđur sagt og lík ţér međ afbrigđum.
Knús
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.3.2008 kl. 23:38
Gangi ţér vel og gleđilega páska.
Marta B Helgadóttir, 21.3.2008 kl. 11:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.