1.4.2008 | 17:21
Það þarf mikilmenni til að gabba eða góðar stofnanir!
Aprílgöbbinn eru líklega að enda þegar líður á daginn. Ég hljóp saklaust aprílgabb þegar samstarfsmaður minn sagði mér þegar ég mætti honum á göngunum í dag að húsvörðurinn vildi tala við mig og ég fór til húsvarðarins meir í gamni en alvöru til að leyfa kollega mínum að fá að vera barn og segja, "allt í plati 1. apríl".
Í dag létu kennarar grunnskólanna á Akranesi nemendur 5. bekkjar hlaupa aprílgabb með stæl. Kennararnir lásu upp tilbúið bréf frá kennara jarðeðlisáfanga Fjölbrautarskóla Vesturlands, þar sem hann leggur fram beiðni þess efnis að þau aðstoði hann og nemendur hans við tilraun, sem gengur út frá að kanna áhrif þrýstings á hreyfingar í jarskorpunni og það hvernig bylgjur vegna utanaðkomandi áhrifa berast eftir jarðskorpunni. Hann vildi m.a. kanna áhrif þrýstings frá mannfjölda á þessar bylgjur.
Það sem beðið var um var að nemendur færu út á sinar skólalóðir kl. 10:10 í morgun og hoppa eins og þau gætu í eina mínútu. Þeir ætluðu síðan að mæla þrýstinginn jafn óðum og hann bærist til þeirra. Kennarra árgangsins voru í símasambandi við rannsóknarkennarann og gerðu þetta sem trúverðugast. Krakkarnir bitu á agnið og kennurum og nemendum til mikkillar ánægju.
Hér er hægt að skoða heimasíðu Brekkubæjarskóla sem ssegir frá gabbinu í dag. http://www.brak.is/Default.asp?Sid_Id=25965&tId=99&Tre_Rod=&qsr
Hér er svo heimasíða Grundaskóla sem segir einnig frá gabbinu. http://www.grundaskoli.is/Default.asp?Sid_Id=27775&tId=99&Tre_Rod=&qsr
Bob Dylan í Austurstræti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
He he snilld Langar bara að senda smákveðju. Er að hressa mig við á smá blogg lestri.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.4.2008 kl. 17:31
Flott gabb. Hahaha. Knús á þig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.4.2008 kl. 17:37
Gaman hjá ykkur!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 1.4.2008 kl. 17:43
Þetta er brilljant gabb. Sjálfur stóð ég fyrir smá gabbi á heimasíðu Íþróttafélagsins Þórs, saklaust en asskoti gaman.
Páll Jóhannesson, 1.4.2008 kl. 22:55
Frrruuuusssss - ég dó nánast úr hlátri þegar ég sá krakkana fyrir mér hoppa þarna úti
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.