12.4.2008 | 11:17
Ferming í Vejle 6. apríl kl. 10:30.
Fermingin í Vinding kirkju í Vejle var falleg athöfn. Presturinn var greinilega vel skipulagđur og vanur. Fjölskyldur fermingarbarna stóđu upp ţegar fermt var eins hér var áđur fyrr. Ađ mörgu leyti var ţetta persónulegra en nú er orđiđ hér ţar sem hér minnir meir á vertíđ og fćriband.
Veislan var ţó međ allt öđru sniđi en viđ eigum ađ venjast, hér var veisla á hóteli sem minnti kannski meir á brúđkaup en fermingu. Ţriggja rétta máltíđ ásamt kaffi og konfekti og aftur svokallađur "nattemad" kl 18. Veislan var frá 13 til 21. Ţjónar ţjónuđu til borđs og setiđ viđ háborđ, breytt fyrir kaffiđ. En nú skuluđ ţiđ halda ykkur fast, ţađ var vín međ matnum og bćđi hvítt og rautt og blöss ţegar viđ komum og bjór međ nattematnum. Svo var auđvitađ fullt af gosi handa börnum og ţeim sem ekki smökkuđu vín. En ţađ var sko ekki í stóru ljótu plastflöskunum heldur í upphaflegri gosstćrđar flöskum - mun penna takk. Ţetta var sérstakur og góđur dagur og ég skemmti mér vel og fermingarbarniđ geislađi. Takk fyrir mig.
Ég ćtla ađ birta nokkrar myndir úr ferđinni en svo ćtla ég ađ reyna ađ setja myndir inn í myndaalbúmiđ hér til hliđar.
Sandra María og pabbi hennar Högni elsti sonur minn.
Ég og Sandra María fyrir utan Vinding kirkju daginn áđur.
Sandra međ Helenu mömmu sinni.
Langamma Myrtley og Sandra María međ Nýja Testamenntiđ sem öll fermingarbörnin fengu ađ gjöf frá kirkjunni. Í DK fermast allar stúlkur í hvítum kjólum, svolítiđ eins og brúđarkjólar, kannski eins og í gamla daga hér á landi. Kjóllinn hennar Söndru var keyptur í ţekktri brúđkjólaverslun um alla Danmörku sem heitir LillÝ. Ég held ađ hann sé bara notađur ţennan dag eins og brúđarkjólar.
Hulda og afi Hannes í Garđabć.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Jú ţetta er hún - hún er seinni kona fyrrverandi mannsins míns!
Edda Agnarsdóttir, 12.4.2008 kl. 13:58
Ţetta eru yndislegar myndir og ţessi stelpa er svo óendanlega bjútífúl.
Man eftir Lillý frá Köben.
Danirnir kunna ađ hygge sig og enginn kemst međ tćrnar ţar sem ţeir hafa hćlana hvađ ţađ varđar.
Takk fyrir ţetta Edda mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.4.2008 kl. 14:02
Ţađ er nú ekki eins og ţú sért amma hennar á ţessari mynd.
Til hamingju öll !
Anna Einarsdóttir, 12.4.2008 kl. 15:48
Glađlegt og fallegt fólk. Ţú flottust. Mánudagurinn eftir fermingu: Heitir hann Den blĺ mandag?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 12.4.2008 kl. 18:56
Rétt Gísli Blaa mandag! Hvar finnur ţú bollu a í tölvunni ţinni? Sandra María fór morguninn eftir fermingu kl 8 um morguninn međ rútu ásamt öllum bekkjarfélögum og átta foreldrum til Árósa ađ sprella og fara í Gókart! (Veit ekki hvernig ţađ er skrifađ.) Komu heim kl 22 um kvöldiđ - langir dagar og ţreytt stúlka.
Edda Agnarsdóttir, 12.4.2008 kl. 19:05
Ţú ert svo flott og ungleg á myndinni, ég hélt ađ ţú vćrir dóttir ţín..ekki ţađ ert ţađ líka life..til hamingju öll međ ferminguna.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 12.4.2008 kl. 21:39
Til hamingju međ ţau öllsömul Edda mín.
Marta B Helgadóttir, 13.4.2008 kl. 10:28
...nú er bókaspjalliđ hafiđ á síđunni minni um bókin hans Hrafn Jökulss.
Marta B Helgadóttir, 13.4.2008 kl. 10:30
Fjallmyndarlegt fólk. Ţetta hefur veriđ gaman. Til hamingju Međ ţau öllsömun.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 13.4.2008 kl. 11:54
Fřrste linje til venstre ° ř-iđ er alt-takki niđur og slá á 155... Kalli hjá mér í kvöld.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 13.4.2008 kl. 17:20
Til hamingju međ ţetta allt saman Edda mín. Bestu kveđjur
Inga Sig, 13.4.2008 kl. 18:06
Hjartanlega til hamingju međ fallega ömmustelpu og ferminguna hennar. Mikiđ eru ţetta fallegar myndir.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 14.4.2008 kl. 02:06
Yndislegar myndir og innilega til hamingju međ fallegu stúlkuna ykkar.
Ásdís Sigurđardóttir, 15.4.2008 kl. 11:49
Takk fyrir "innlitiđ" um daginn! Til hamingju međ stúlkuna. Ég er ađ fara í fermingu til Köben um Hvítasunnuna og hlakkar enn meira til eftir ţessar myndir. Veit ekki hvort ađ veislan verđur svona flott!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.4.2008 kl. 17:04
Úps... ég hlakka til
.. ekki mig hlakkar!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.4.2008 kl. 17:06
já mér virđist sem unga daman sé svolítiđ mikiđ lík henni ömmu sinni ţarna sem ţćr sitja saman fyrir utan kirkjuna
Ásta Björk Hermannsdóttir, 16.4.2008 kl. 13:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.