21.4.2008 | 23:45
Um síðustu jól...
... þegar ég fékk alla afkomendur mína til mín fór ég til Eyrúnar hágreiðslukonu og kennara með tvíburana mína í klippingu. Það var ekki alveg uppáhald hjá þeim að fara til ókunnugra á Íslandi í klippingu. Þau voru bæði feimin en Jón Geir var öllu feimnari eða eiginlega hræddur því hann fór að gráta í stólnum, Edda var borubrattari afþví að hún vissi að hún fengi svo fínt hárið með fastar fléttur.
Hér eu nokkrar myndir frá í vetur af tvíburunum.
Hér er ég að taka mynd af Eddu og Eyrúnu hárgreðslukonu. Edda komin með fastar fléttur.
Edda sýnir á sér hliðina með föstu fléttuna og Jón Geir situr í stólnum í klippingu.
Edda og Jón Geir komin heim til ömmu eftir klippinguna og amma tók mynd af þeim báðum saman.
Svo er ein í lokin af ungfrú Magneu sem elskar Bínu bálreiðu og amma komin í rúmið með henni að lesa.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Krúttkast.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2008 kl. 23:51
Yndislegar myndir, gott að kúra í ömmuholu.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.4.2008 kl. 23:54
Sunna Dóra Möller, 22.4.2008 kl. 10:42
Er ekki yndislegt að hafa þessar elskur hjá sér?
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 22.4.2008 kl. 12:02
Sérlega flottar myndir af barnabörnunum þínum Edda mín.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 22.4.2008 kl. 13:01
Ég skil hana vel! Draumurinn var alltaf að fá fasta fléttu, en mamma kunni bara að gera venjulegar (að hugsa sér!). Í dag er ég búin að læra að gera þetta sjálf Sætir krakkar
Renata Sigurbergsdóttir Blöndal, 22.4.2008 kl. 13:47
Mikið eru þau falleg!., ég get nú ekki betur séð en að þau séu bæði dálítið lík henni ömmu Eddu, allavega er hún nafna þín "mjööög lík þér, og mikið er hann Jón Geir með fallegt hár. Og litla Magnea skemmtilega íbyggin á svipinn.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 22.4.2008 kl. 22:58
Takk fyrir þessar yndislegu myndir - og þessi neðsta var alveg dásamlega heimilisleg, maður heyrði nánast lesturinn
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 21:29
Gleðilegt sumar Edda og takk fyrir samskiptin í vetur
Marta B Helgadóttir, 24.4.2008 kl. 11:26
Yndislegt Edda mín. Gleðilegt sumar!
Inga Sig, 28.4.2008 kl. 00:07
Þetta eru æðislegar myndir! Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn
Kolgrima, 1.5.2008 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.