8.5.2008 | 18:32
Dimission í Fjölbrautaskóla Vesturlands.
Þann 25. apríl s.l. var Kveðjuhátíð útskriftarnema hér á Akranesi. Það vakti mikla athygli hvað búningar nemanna voru glæsilegir.
Þema búninganna var Charleston tímabilið og höfðu nemendur pantað alla búninga frá Bandaríkjunum. Strákarnir allir í teinóttum jakkafötum, jakkarnir voru síðir, með hatta og stelpurnar Í gulllituðum og svörtum kjólum ásamt höttum og munnstykkjum. Það var mikil hrifning yfir þeim glæsileika sem fylgdi þessari múnderingu sem var töluvert ólík þeim sem hefur verið í tísku undanfarin ár.
Hér eru tvær hópmyndir af krökkunum og útskriftin verður svo 21. maí n.k.
Hér er svo mynd af Alexöndru, lengst til hægri (tengdadóttur minni) og þremur vinum hennar, strákurinn er Gummi Ingi, ég veit ekki hvað stelpurnar heita.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Satt segirðu, þetta eru meiriháttar flottir búningar.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 8.5.2008 kl. 21:28
Glæsileg ungmenni í flottum búningum.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 8.5.2008 kl. 21:37
Rosalega eru þau smart þessir krakkar.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.5.2008 kl. 23:34
Flottir krakkar. Maður þarf ekki að hafa áhyggjur af framtíðinni með þetta glæsilega fólk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2008 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.