13.6.2008 | 00:25
Ekki borgunarmenn vegna skaðabóta.
Þegar menn eru dæmdir í skaðabótagreiðslur eru þeir í flestum tilfellum ekki borgunarmenn fyrir því.
Þetta er ótrúlega mikið notað í okkar dómskerfi þrátt fyrir að vitað er að þeir geti aldrei greitt þetta og ekki bætir úr að ef á að rukka ríkissjóð um greiðslu þá getur það kostað fórnarlambið allt að 6 - 7 sinnum meira.
Er ekki betra að þyngja refsinguna á annan hátt?
![]() |
Dæmdur fyrir að áreita stúlkur í sundlaug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Ég á ekki orð til í eigu minni varðandi þessi mál.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2008 kl. 06:57
Er þetta ekki dómskerfið okkar í hnotskurn?
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 13.6.2008 kl. 08:43
Dómskerfið hér á landi er bara brandari. Svo er fólk hissa á hækkandi glæpatíðni?!
Tína, 13.6.2008 kl. 08:50
Ég er að vissu marki ósammála commenti nr.1. Ég hefði viljað úr því sem komið var, að maðurinn yrði fluttur beint eftir dómsuppkvaðningu út á flugvöll og sendur til síns heima. Ennfremur væri hann settur í ævilangt endurkomubann hingað til lands. Við eigum í alveg nægum vanda hérlendis með að bæta þann skaða sem "innfæddir" kynferðisafbrotamenn valda.Við eigum ekki að að taka að okkur rotin epli utan úr heimi, sem með annarlegar hvatir leita á börnin okkar.
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 12:12
Sammála Sigurði.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 13.6.2008 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.