Leita í fréttum mbl.is

Ekki borgunarmenn vegna skaðabóta.

Þegar menn eru dæmdir í skaðabótagreiðslur eru þeir í flestum tilfellum ekki borgunarmenn fyrir því.

Þetta er ótrúlega mikið notað í okkar dómskerfi þrátt fyrir að vitað er að þeir geti aldrei greitt þetta og ekki bætir úr að ef á að rukka ríkissjóð um greiðslu þá getur það kostað fórnarlambið allt að 6 - 7 sinnum meira.

Er ekki betra að þyngja refsinguna á annan hátt?


mbl.is Dæmdur fyrir að áreita stúlkur í sundlaug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég á ekki orð til í eigu minni varðandi þessi mál.

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2008 kl. 06:57

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Er þetta ekki dómskerfið okkar í hnotskurn?

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 13.6.2008 kl. 08:43

3 Smámynd: Tína

Dómskerfið hér á landi er bara brandari. Svo er fólk hissa á hækkandi glæpatíðni?!

Tína, 13.6.2008 kl. 08:50

4 identicon

Ég er að vissu marki ósammála commenti nr.1. Ég hefði viljað úr því sem komið var, að maðurinn yrði fluttur beint eftir dómsuppkvaðningu út á flugvöll og sendur til síns heima. Ennfremur væri hann settur í ævilangt endurkomubann hingað til lands. Við eigum í alveg nægum vanda hérlendis með að bæta þann skaða sem "innfæddir" kynferðisafbrotamenn valda.Við eigum ekki  að að taka að okkur rotin epli utan úr heimi, sem með annarlegar hvatir leita á börnin okkar.

Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 12:12

5 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Sammála Sigurði.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 13.6.2008 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband